Fara í efni

Greinasafn

2014

Árni guðmundsson - vín

HLUSTUM Á ÁRNA!

Formaður Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum, Árni Guðmundsson, sendir alþingismönnum orðsendingu þar sem hann varar við því að innleiða áfengissölu í matvörubúðum.
Jón Steinar Gunnlaugs - bókarkápa

FRJÁLSLYNDI EKKI SAMA OG FRJÁLSHYGGJA

Ég ætla ekki að gerast boxari innan kaðlanna hjá Jóni Steinari Gunnlaugsssyni , nýbökuðum sjálfsævisöguritra, en augljóst er að nýútkomin bók hans gerir meira en gára vatnið, sem reyndar aldrei hefur verið neitt sérlega lygnt í kringum Jón Steinar.. Kannski er það vegna þess að fólki af minni kynslóð er eiginlegt að bera virðingu fyrir bókum og finnst að það sem sagt er á bók skuli standast, að mig langar til að leiðrétta eina litla skekkju sem snýr að mér í hinni nýútkomnu bók, Í krafti sannfæringar .. Höfundur segir nefnilega að hann hafi heyrt mig í viðtalsþætti í sjónvarpi  lýsa sjálfum mér sem blöndu af sósíalista, anarkista og frjálshyggjumanni.
ISNC

RANGT ER AÐ EKKI SÉ HÆGT AÐ KOMA Í VEG FYRIR SKRÁNINGU ISIS Á íSLANDI

Framkvæmdastjóri ISNIC sem rekið hefur Íslandslénið .is frá því það var einkavætt í aðdraganda hrunsins, segir að ekki sé hægt að koma í veg fyrir að ofbeldissamtökin ISIS skrái sig á Íslandi eins og fram hefur komið í fréttum að raun er á.
Gandri - Jóhann H. - MS

BLESSAÐIR KERFISKALLARNIR

Ýmsir hafa kvatt sér hljóðs um Mjólkursamsölumálið og er það gott og eðlilegt. Mjólk og mjólkurafurðir eru undirstöðufæða, ekki síst ungviðisins, og skipta gæði og verðlag því grundvallarmáli.  . Ég hef tekið þátt í þessari umræðu og hafa nokkrir einstaklingar staðnæmst sérstaklega við minn málflutning.
Íslendingar fylgjandi stríði

AUMT HLUTSKIPTI ÍSLANDS

Ríkisstjórn Íslands lýsti því yfir í vikunni að hún styddi árásir NATÓ ríkja á  ISIS samtökin í Sýrlandi.. (http://ogmundur.is/annad/nr/7221/ ) . Samkvæmt könnun Bylgjunnar kemur svo í ljós í dag að 85% Íslendinga styðja árásir NATÓ ríkja á ISIS í Sýrlandi.
DV - LÓGÓ

HUGMYNDAFRÆÐINGAR KOMINR Á KREIK

Birtist í DV 07.10.14.. Í Sovétríkjunum voru til menn sem titlaðir voru hugmyndafræðingar Kommúnistaflokksins. Þeir höfðu það hlutverk að segja fyrir um hvað væri rétt og hvað rangt, hvað skyldi vera leyfilegt og hvað bannað.
Fréttabladid haus

EIN KREDDA ER EKKI BETRI EN ÖNNUR

Birtist í Fréttablaðinu 07.10.14.. jonhakon@frettabladid.is  og sme@frettablaidid.is fjalla í örpistli á leiðarasíðu Fréttablaðsins um afstöðu mína til ákvörðunar Samkeppniseftirlitsins að sekta Mjólkursamsöluna um 370 milljónir fyrir meint brot á samkeppnislögum: "Ögmundur segir að kerfið kringum mjólkurframleiðslu virki vel, en það þyrfti að skoða betur fákeppni á smásölumarkaði.

SAMA ENDASTÖÐ?

Bjarni Benediktsson sagði í aðdraganda kosninga 2009 að sennilega væri Ísland of lítið fyrir samkeppni í olíudreifingu.

ÓSAMMÁLA

Ögmundur, . ég  verð því miður að að vera þér ósammála um stuðning aðildar ríkja gegn iss. Eftir að hafa séð, 1700 hermenn leidda til dauða.
Dróna-stríð

EKKI Í MÍNU NAFNI!

Þá hefur það tekist, að smala aðildarríkjum NATÓ og Evrópusambandsins í stríðsfylkingu í Mið-Austurlöndum.