GUÐVELKOMIÐ AÐ REISA EINKASJÚKRAHÚS!
02.11.2014
Læknaverkfallið á sér ýmsar hliðar. Með niðurskurði í almennri heilbrigðisþjónustu, þar á meðal á kjörum heilbrigðisstarfsmanna og starfsaðstöðu, er búið í haginn fyrir einkavæðingu.