Fara í efni

Greinasafn

2014

Bylgjan - í bítið 989

BÍTIÐ Á BYLGJUNNI

Að þessu sinni ræddum við Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, málefni líðandi stundar í morgunútvarpi Bygjunnar.
MBL- HAUSINN

NORSKA LEIÐIN

Birtist í helgarblaði Morgunblaðisins 05.10.14.. Í sjónvarpi birtist viðtal við sýrlenskan stríðsmann. Hann var alvöruþrunginn og skilboðin eftir því: „Við munum gereyða andstæðingum okkar." Ég  veit ekki úr hvaða liði hann var.
Evrópuráðið - Úkraína

EVRÓPURÁÐSÞING OG HLUTSKIPTI KOMMÚNISTAFLOKKS ÚKRAÍNU

Í vikunni sótti ég þing Evrópuráðsins í Strassborg. Margt kom þar til umræðu, uppgangur fasisma í mörgum ríkjum Evrópu og hvernig skyldi  brugðist við, rætt var um samskipti Evrópuríkja og OECD en í því sambandi var fjallað um ýmsa alþjóðlega samninga, staða mála í Úkraínu var rædd, ofbeldi hermanna ISIS í Sýrlandi var fordæmd og áhyggjum lýst vegna aukins flóttamannastraums.
RÚV - vikulokin

BRENNANADI MÁLEFNI RÆDD Í VIKULOKIN

Í dag tók ég þátt í umræðu um helstu málefni líðandi stundar í þættinum Vikulokin á RÁS 1 Rikisútvarpsins.
DV - LÓGÓ

NÝ FRAMTÍÐ - ÁN NATO

Birtist í DV 30.09.14.. Í síðustu viku mælti ég fyrir þingsályktunartillögu á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Norður-Atlantshafsbandalaginu, NATO.
Fréttabladid haus

ENDURTEKIN UMRÆÐA UM HLERANIR

Birtist í Fréttablaðinu 30.09.14.. Sagan endurtekur sig og ekki gerist það ósjaldan í heimi stjórnmálanna. Nú er hafin umræða um eftirlit með framkvæmd símhlerana sem er nánast samhljóða umræðu sem átti sér stað fyrir þremur árum síðan.
MBL- HAUSINN

HVAÐ GAGNAST NEYTENDUM OG BÆNDUM BEST?

Birtist í Morgunblaðinu 30.09.14.. Samkeppniseftirlitið gagnrýnir að mjólkuriðnaðurinn sé að hluta til undanskilinn samkeppnislögum og telur að Mjólkursamsalan hafi nýtt sér þessa undanþágu til að knésetja keppinaut.
Frettablaðið

VANHÆFIR STJÓRNENDUR FÁ LIÐSTYRK

Birtist í Fréttablaðinu 26.09.14.. Á starfsferli mínum hef ég kynnst mörgum góðum forstöðumönnum stofnana ríkis og sveitarfélaga.
Leifstöðin

DAPURLEG DELLA

Í tengslum við kjarasamninga í byrjun tíunda áratugarins var gert stórátak í að kveða niður verðbólgu og viti menn, hvetja fólk til að KAUPA ÍSLENSKT.

LÁGKÚRAN OG GRÆÐGIN MUN KOMA Í BAKIÐ Á OKKUR!

Ekki vil ég sjá þetta auðmannadekur í ferðþjónustunni sem þú réttilega gagnrýnir hér á síðunni. Best er að fá hingað gott fólk - hvort sem það er ríkt eða blankt -  sem hefur áhuga á landinu, náttúrunni eða meningunni.