Birtist í DV 29.05.15.Á ýmsu hefur gengið eftir að landeigendur tóku að láta til skarar skríða í baráttu sinni fyrir að einkavæða náttúrufegurð Íslands.
Makrílfrumvarpið . . . Makrílfrumvarp sjávarútvegsráðherra er vondur gerningur.[i] Frumvarpið er enn ein tilraun íslenskra græðgisafla, í skjóli Alþingis, til þess að festa í sessi rán á þjóðareign og koma í hendur fárra útvaldra.
Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp sem kveður á um lögleiðingu sjónvarpsauglýsinga um lausalyf. Þetta er fyrst og fremst sagt vera samræmingarmál því slíkar auglýsingar séu heimilaðar í prentmiðlum.
Mobutu Sese Seko og Jón Gunnarsson eiga fátt sameiginlegt. Annar var forseti, lengst af einræðisherra, Afríkuríkisins Kongo (sem hann í forsetatíð sinni nefndi Zaire) frá 1965 til 1997.
Um áratugaskeið hafa helstu rök virkjanasinna og náttúruverndarsinna, þegar tekist er á um virkjun eða vernd, verið þau að nauðsynlegt sé að flokka virkjunarkosti á faglegan hátt, annað hvort vernda viðkomandi náttúru eða virkja, gera rammaáætlun.
Hvað líður ályktun gegn veru okkar í Nato? Hér er linkur á áhugaverða grein og video http://www.globalresearch.ca/terrorism-is-made-in-the-usa-the-global-war-on-terrorism-is-a-fabrication-a-big-lie/5435816 . Birgir Rúnar Sæmundsson. . . Sæll.
Já víst er það vandamál. að venjast þessu hokri. Ef bankar æsa verðbólgu bál. með bónusum og okri.. . Bölvað er banka okrið. Þeir berja landanum á. Heimilin líða fyrir hokrið. en halda svo landinu frá.. . Pétur Hraunfjörð
Sæll Ögmundur. Menn hafa ekki viljað ræða verkföllin hjá heilbrigðisstéttunum. Það kemur mér á óvart. Þessi verkföll eru mjög óvægin og ekki skánar þetta með verkfalli hjúkrunarfræðinga.
Okkur er nú sagt að enn eigi eftir að mæla veðurfar á Bessastaðanesi og Lönguskerjum. Það kemur meðal annars fram í svari Innanríkisráðuneytisins við spurningum mínum varðandi störf nefndarinnar sem ríki og borg ásamt Icelandair group settu á laggirnar eftir stjórnarskiptin til að kanna hvar mætti koma Reykjavíkurflugvelli fyrir til framtíðar.