Fara í efni

Greinasafn

2018

EVRA EÐA KRÓNA?

Síðustu vikur og mánuði, eftir að gengi krónunnar fór að lækka, hækka aftur raddirnar sem vilja binda íslensku krónuna við evru (einstaka vill dollar), greiða laun í evrum eða taka upp evru, „stöðugan gjaldmiðil“. Sem sagt fastgengisstefna – ellegar þá að leita alveg í „skjól stórveldis eða ríkjasambands“ (orðalag Baldurs Þórhallssonar) sem sé ESB-aðild. Hæstu þvílíkar raddir koma frá Samfylkingunni og Viðreisn sem við var að búast. Samfylkingin gefur út myndband og hvetur til ESB-aðildar, og höfuðrökin í málinu eru ...
FUNDAÐ Í GRENINU

FUNDAÐ Í GRENINU

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 10/11.11.18. ... Bókaútgáfan Angústúra gaf nýlega út í íslenskri þýðingu bók eftir Juan Pablo Villalobos, Veislu í greninu. Þar segir frá lífi eiturlyfjabaróns og sonar hans í kastala sem baróninn hafði reist, víggirtum og svo miklum að þar var hægt að halda ýmis framandi dýr, ljón, tígrisdýr og slöngur ... 
TIL UMHUGSUNAR Á EINELTISDEGI

TIL UMHUGSUNAR Á EINELTISDEGI

Birtist á visir.is og frettabladid.is 08.11.18. H inn 8. nóvember er alþjóðlegur baráttudagur gegn einelti. Undanfarin ár höfum við undirrituð sameiginlega sent frá okkur hvatningu á þessum degi en tildrög þessa er samstarf sem við áttum fyrir tæpum áratug, á árinu 2009, þegar annað okkar var heilbrigðisráðherra en hitt aktívisti sem beitti sér fyrir aðgerðum gegn einelti, þar á meðal að komið yrði á markvissu samstarfi milli ...

GJALDMÆLARNIR TIFA ...

Auglóst er að Sigurður Ingi, samgönguráðherra, ætlar að fara að skattleggja okkur á vegunum. Ekki er orð til andmæla frá VG og Sjálfstæðisflokkurinn þegir enda greinilega kominn í hefðbundna hagsmunagæslu fyrir verktakana. Og átölulaulaust er látin ólögleg og siðlaus gjaldtaka fyrir að skoða náttúruperlur Íslands. Gjaldmælarnir tifa á Þingvöllum í boði ríkisstjórnarinnar. Á þetta að vera svona? Jóel A.

VORIÐ NÁLGAST

Með glæpamönnum gekk í lið ei gæfuríkt var sporið. Nú virðist fækka við hennar hlið, við nálgumst kosningavorið.   Pétur Hraunfjörð

HEIÐVEIG REKIN

Heldur subbulegt sjómannafélag sýnir nú íhalds klærnar Kona ein vildi þar kosningaslag og ástæður (taldi) ærnar. Pétur Hraunfjörð

FINGRALÖNGUM ALLIR VEGIR FÆRIR

Í byrjun vikunnar mátti hlýða á samtal í útvarpi milli alþingismannanna Jóns Gunnarssonar og Bergþórs Ólasonar, sem báðir eiga sæti í samgöngunefnd Alþingis, um framtíðarsýn þeirra í vegamálum. Þeim Jóni og Bergþóri var mikið niðri fyrir. Vandinn væri gríðarlegur að vöxtum! Ég saknaði þess að ...

HVERN SKYLDI EIGA AÐ KLÓNA?

Að klóna Sám kannski vilja kunna lausn Dorit fann. Ef þau einhvern tíma  skilja erfingjarnir klóna hann. Pétur Hraunfjörð  
VISTKREPPA EÐA NÁTTÚRUVERND

VISTKREPPA EÐA NÁTTÚRUVERND

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 27/28.10.18. ...  Hlýnun jarðar var að sjálfsögðu mál málanna á nýafstaðinni Arctic Circle ráðstefnu, hinni sjöttu sinnar tegundar sem Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti, stendur fyrir. Framtak Ólafs Ragnars er stórmerkilegt og hlýtur að teljast til afreksverka eins og þau gerast mest ...  Arctic Circle er merkilegt framlag Íslands til umræðu sem er mannkyninu öllu lífsnauðsynleg í óhugnanlega bókstaflegri merkingu. Valkostirnir eru vistkreppa eða náttúruvernd eins og Hjörleifur Guttormasson sagði fyrir tæpri hálfri öld. Því miður reyndist hann sannspár ...

"JÁ, EN AMMA ...?

Birtist í Fréttablaðinu 23.10.18. S endiherrar átta NATO-ríkja á Íslandi skrifa grein í Fréttablaðið miðvikudaginn 17. október sl., Bandaríkjanna, Bretlands, Danmerkur, Noregs, Kanada, Póllands og Þýskalands, gagngert til að fagna því að á Íslandi fari nú fram „stærsta heræfing bandalagsins undanfarin ár“. Sendiherrarnir draga hvergi af sér: „Við teljum það Íslandi til hróss að ...