Fara í efni

Greinasafn

September 2019

OECD MEÐ ENDURTEKIÐ EFNI

OECD MEÐ ENDURTEKIÐ EFNI

Á níunda og tíunda áratug síðustu aldar gerðist OECD helsta hreiður áróðursmeistara markaðsvæðingar samfélaganna. Varð einskonar hugmyndasmiðja eða verkstæði. Á íslensku hefur OECD hlotið heitið Efnahags- og framfarastofnunin. Framfarahluti þessarar nafngiftar hefur alltaf orkað tvímælis í mínum huga. Fulltrúum þessarar stofnunar hefur jafnan verið tekið hér á landi sem boðberum mikillar þekkingar og visku þegar þeir hafa lagt leið sína hingað. Fáir virðast muna að ...
ÞETTA ER GERANDINN

ÞETTA ER GERANDINN

Fram er komið að vatnasvið Jökulsár á Fjöllum á Norðausturlandi verður friðað fyrir orkuvinnslu. Nánar tiltekið verður vatnasvið árinnar og áin sjálf suður af Ásbyrgi friðlýst.   Landeigendur á svæðinu hafa hótað að höfða skaðabótamál á hendur ríkinu fyrir að skerða möguleika þeirra til orkuvinnslu í hagnaðarskyni. Í blaðaskrifum og viðtölum fara landeigendur hörðum orðum um “gerendur” þessarar  friðlýsingar. Lesendur eru upplýstir um að höfuðgerandinn sé að sjálfsögðu umhverfisráðherrann, Guðmundur Ingi Guðbrandsson. Um hann er farið hörðum orðum.  Ég ætla hins vegar að ...

BANDARÍKIN FÆRA HEIMINN NÆR KJARNORKUVETRI, OG ÍSLAND HJÁLPAR TIL?

Þann 20. október 2018 tilkynnti forseti Bandaríkjanna að Bandaríkin myndu hverfa frá samningi um banni við skamm- og meðaldrægum kjarnorkuvopnum, eða INF samningnum svokallaða, sem Bandaríkin og Sovétríkin höfðu skrifað undir árið 1987. Bandaríkin riftu samningnum þann 1. febrúar s.l. og strax daginn eftir fylgdi Rússland á eftir. Bandaríkin véku formlega frá samningnum 2. ágúst s.l. Vopnauppbyggingin er þegar hafin ...
REYNT AÐ YFIRBUGA LÝÐRÆÐIÐ

REYNT AÐ YFIRBUGA LÝÐRÆÐIÐ

Helsta viðfangsefni stofnanaveldisins í Evrópu er hvernig megi koma í veg fyrir að lýðræðisleg niðurstaða í þjóðaratkvæðagreiðslu í Bretlandi um úrsögn Breta úr Evrópusambandinu nái fram að ganga. Með stofnanaveldinu er átt við ríkisvald, fjölmiðlaveldið, háskólasamfélagið, “aðila vinnumarkaðar”, að ógleymdum “álitsgjöfum”(allt með sínum undantekningum), sem tilbúnir eru að stilla sér upp gagnvart meirihlutanum, afgreiða hann sem jaðarhóp, pópúlista og allt þaðan af  verra. En okkur fjölgar sem spyrjum...

UM LÖGLEG BANKARÁN, UNDIRLÆGJUR OG HEILBRIGÐAN HÁVAÐA

Ræna banka, reyna enn, reynslu hafa í faginu. Fara útaf alþingsmenn, einkavæðingarlaginu. Lofgjörð til valdsins ég lítils met, lygi þó margir sæju. Ofar því heilbrigðan hávaða set, hógværri undirlægju. ... Kári

RÓGUR OG HEFND

Heim sækir hefnd um síðir sakleysi flagga má Einn hópur þar Harald níðir helst vilja ´ann frá. ... Höf. Pétur Hraunfjörð.

FÁTÆKIR EIGI AKI OG DÓMSMÁLAGENIN

Í Reykjavík verður gjald nú greitt ef göturnar þarftu að aka Enn úti á landi ei borgar þú neitt ef ferð hér fram og til baka. Framsókn þar fór yfir strikið fátækum er úr borginni vikið vega skattur er of brattur og reynist fólki heldur mikið. ... Höf. Pétur Hraunfjörð.
VIÐ ÖLL DAUÐ EN ÞJÓÐARÖRYGGISRÁÐ Á FUNDI

VIÐ ÖLL DAUÐ EN ÞJÓÐARÖRYGGISRÁÐ Á FUNDI

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 14/15.09.19. ... Nú geri ég mér grein fyrir því að stundum hafa þeir hlutir hent sem hugsanlega hefði verið hægt að fyrirbyggja með lokunum og eftirliti. En það eru undantekningarnar og þær eiga ekki að stjórna því hvort opnu samfélagi verði lokað og því nánast læst. Þetta voru skilaboðin í Kaupmannahöfn undir lok níunda áratugar síðustu aldar. Í mínum huga eiga þau enn erindi. Og svo er það hitt að fyrr má nú rota en dauðrota. Spurningin er þá hvort ekki sé einmitt dauðrotað með fyrirliggjandi  ...
BJÖRGVIN HEIÐRAÐUR

BJÖRGVIN HEIÐRAÐUR

Á þessari mynd má sjá Björgvin Magnússon horfa út um glugga á skátaskálanum  - Gilwellskálanum - á Úlfljótsvatni. Björgvin var um árabil mótandi í starfi á Úlfljótsvatni og saga hans og staðarins samofin.  Björgvin er 96 ára, í fullu fjöri, skrifar skrautskrift, ekur bíl og jafn ákafur um framgang lífsins og nokkur ungur maður. Svo er hann pabbi hennar Eddu, okkar ástsælu leikkonu.   Fjölskylda Jónasar B. Jónssonar - mín fjölskylda – vildi heiðra Björgvin á 95 ára afmæli hans í fyrra með því að ...  

ÞJÓÐ OG ÞINGRÆÐI

Með þingræði þjóðina kúga Þaulæfð í almenning ljúga Bjarni vill plata + Siggi og Kata og öllu við eigum að trúa. Höf. Pétur Hraunfjörð.