01.09.2019
Ögmundur Jónasson
Nú líður að atkvæðagreiðslu um Orkupakka3 og er tilfinningin svipuð og í aðdraganda annarra pakka frá fyrri tíð, sem minna um sumt á þennan nýjasta, svo sem hlutafélagavæðing Símans, “sem aldrei átti að selja”, og ríkisbankanna h/f sem aðeins átti “að formbreyta, ekki selja.” Nú er að sögn á ferðinni smávægileg formbreyting á fyrirkomulagi orkumála sem engin áhrif hefur. Ég hef gert nokkuð af því að koma á framfæri sjónarmiðum grasrótarsamtakanna, Orkunnar okkar. Þannig áttum við nokkur fulltrúar Oo ...