UM FLOKKSRÆÐI Á ALÞINGI
10.09.2019
Forseti Alþingis skýrði frá því úr forsetastóli við þingsetningu í dag að ákveðið hefði verið að banna andsvör við ræðum þingmanna við ræðum þingmanns úr eigin flokki. Hefur þetta verið hugsað til enda? Ég leyfi mér að spyrja hvort þingmenn séu ekki þegar allt kemur til alls á eigin vegum fremur en vegum eigin flokks. Þannig geta þingmenn sagt sig úr flokkum og eru auk þess frjálsir að ganga gegn samflokksmönnum sínum. Það hefur oft gerst en oftast verið umdeilt. Annars vegar hefur þá verið ...