Fara í efni

Greinasafn

2019

OPIÐ BRÉF TIL RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS

OPIÐ BRÉF TIL RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS

Birtist í Morgunblaðinu 19.02.19. Staða mannréttindamála tekur á sig æ dekkri mynd í Tyrklandi og er svo komið að ríki heims geta ekki lengur þagað þunnu hljóði. Þetta á við um Ísland, ekki síður en um önnur ríki. Auk þess á svo að heita að við séum í bandalagi við Tyrkland með veru okkar í NATÓ ...
Í BÍTIÐ UM TYRKLANDSFÖR OG OPIÐ BRÉF TIL RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS

Í BÍTIÐ UM TYRKLANDSFÖR OG OPIÐ BRÉF TIL RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS

Í morgun var ég gestur þeirra Heimis og Gulla í morgunútvarpi Bylgjunnar að fjalla um mótmælasvelti í fangelsum Tyrklands sem nú breiðist ört út og mótmæli utan Tyrklands einnig gegn ofbeldi í Tyrklandi á hendur Kúrdum. Þú var ég spurður út í opið bréf mitt til ríkisstjórnarinnar sem birtist í Morgunblaðinu í morgun. Viðtalið er hér ...
EINS OG PÁLMATRÉ Í VOGUNUM

EINS OG PÁLMATRÉ Í VOGUNUM

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 16/17.02.19. Þess eru ófá dæmi frá liðinni tíð að listamenn sem öðlast hafa viðurkenningu hafi ekki verið metnir að verðleikum af samtíð sinni. Þetta þekkjum við úr okkar sögu og erlendis geymir menningarsagan mörg slík dæmi. Þetta gerir það að verkum að við förum varlega í að gagnrýna listsköpun sem er okkur framandi. Hver vill verða til þess að hafa fordæmt eða fúlsað við nýjum Picasso eða ... 
Á ÚTIFUNDI Í STRASSBORG UM NIÐURLÆGINGU ÞAGNARINNAR

Á ÚTIFUNDI Í STRASSBORG UM NIÐURLÆGINGU ÞAGNARINNAR

Í morgunsárið kom ég frá Istanbúl til Basel í Sviss og í kjölfarið til Strassborgar í Frakklandi að ávarpa útifund Kúrda sem hófst upp úr hádeginu. Af hálfu sendinefndarinnar sem ég var þátttakandi í til Tyrklands og Kúrdistan ávarpaði fundinn ásamt mér, Manuel Cortes, forystumður í bresku verklýðshreyfingunni. Ég vék að heimsókninni til Tyrklands og Kúrdistans, því sem hafði hrifið okkur og hinu sem gert hafi okkur reið. Ég sagðist hafa hrifist af ...
EINANGRUN ÖCALANS VERÐI ROFIN ÞEGAR Í STAÐ OG RÍKI HEIMS AXLI ÁBYRGÐ!

EINANGRUN ÖCALANS VERÐI ROFIN ÞEGAR Í STAÐ OG RÍKI HEIMS AXLI ÁBYRGÐ!

Ætlar heimurinn mótmælalaust að láta ofbeldisfullt ríkisvald ýta þessa fólki út í dauðann því nákvmælega það er verið að gera. Í uppsiglingu eru hamfarir af mannavöldum. Ekkert annað þarf að gera en að Tyrkir hlíti eigin lögum! Dagurinn í dag, 15. febrúar er sögulegur að því leyti að þann dag fyrir tuttugu árum var Abdulla Öcalan tekinn höndum í Kenía á leið til Suður-Afríku .... Á myndinni eru ...  
VIÐ MUNUM HANA EBRU

VIÐ MUNUM HANA EBRU

Í gær hitti ég hana í Diyarbakir og var hún þá nýkomin frá Nusyaben, á landamærum Tyrklands og Sýrlands. Þar tók hún þátt í því ásamt öðrum þingmönnum úr héraðainu að vekja athygli á því að Leyla Güven væri nú við dauðans dyr á 99. degi í svelti til að krefjast þess að tyrkneksa ríkið færi að eigin lögum og ryfi einangrun Öcalns og opnaði þar með á friðarviðræður. Mótmæli af þessu tagi færast nú í vöxt víða um Tyrkland ...
HVERS VEGNA VILL HEIMURINN EKKI HEYRA?

HVERS VEGNA VILL HEIMURINN EKKI HEYRA?

Í morgun hittum við   Mæður fyrir friði , hópurinn sem kominn er til Kúrdistan að styðja við mannréttindabaráttu Kúrda. Þær eiga það sammerkt að hafa misst börn sín og eiginmenn í stríðsátökum tyrkneska ríkisins og Kúrda fyrr á tíð eða í ofsóknum yfirvalda á hendur Kúrdum í seinni tíð. Tyrkneska ríkið hefur aldrei viðurkennt að borgarastríð hafi geisað í landinu. Þess vegna eru allir sem barist hafa fyrir mannréttindum Kúrda hryðjuverkamenn og þeir sem hafa samneyti við þá svo aftur  hryðjuverkamenn einnig. Konurnar sem við hittum í dag ...
HUGSAÐ HJÁ LEYLU

HUGSAÐ HJÁ LEYLU

Í dag átti ég stund hjá Leylu Güven. Hún er á 98. degi mótmælasveltis.  Hún vill hefja að nýju friðarviðræður tyrkneskara stjórnavalda og Kúrda. Forsendur fyrir því að þetta gerist sé að aflétt verði einangrun Abdullah Öcalans á Imrali-eyju, sem um margr er farin að minna á Robin-eyju þar sem Mandela var geymdur. Leyla Güven hóf mótmælasveltið, 8.nóvember,  sem nú breiðist út í tyrkneskum fangelsum. Hún er þingmaður en var síðast fangelsuð fyrir að mótmæla innrás Tyrkja í Afrin héraðið í Kúrdabyggðum í norðanverðu Sýrlandi. Núna hafa yfir þrjú hundruð  ...
FRÉTTAMANNAFUNDUR Í ANKARA

FRÉTTAMANNAFUNDUR Í ANKARA

Dagurinn í dag hefur verið annasamur hjá mér og sex félögum mínum í Ankara í Tyrklandi en hingað erum við komin til að tala máli Kúrda og mannréttinda almennt. Dómsmálaráðherra Tyrklands hefur ekki svarað erindi um að hitta okkur að máli en slíka beiðni sendi ég honum hinn 21. janúar. Í bréfinu var vakin athygli einangrunarvist Öclans, leiðtoga Kúrda, en honum hefur verið haldið í einangrunarfangelsi í tuttugu ár, síðustu árin án nokkurra heimsókna. Í dag hittum við annan tveggja formanna HDP flokksins, Lýðræðisfylkingarinnar, sem er flokkur Kúrda, Pervin Buldan og annan tveggja varaformanna, Hisyar Özsoy ...
Á LEIÐ TIL TYRKLANDS

Á LEIÐ TIL TYRKLANDS

Birtist í Morgunblaðinu 11.02.19. Vax­andi spennu gæt­ir í Tyrklandi vegna svelti­mót­mæla póli­tískra fanga þar í landi en þeir krefjast þess að ein­angr­un Öcal­ans, höfuðleiðtoga Kúrda í Tyrklandi og Norður-Sýr­landi, verði rof­in og póli­tísk­um föng­um sleppt úr haldi ...