Fara í efni

Greinasafn

2019

FUNDUR KÚRDA KOMINN Á VEFINN

FUNDUR KÚRDA KOMINN Á VEFINN

Vel á annað hundrað manns sóttu fund um stríðsglæpi og mannréttidabrot á hendur Kúrdum í Tyrklandi, sem haldinn var í Safnahúsinu í Reykjavík í gær (laugardaginn 5. Janúar) . Fundurinn var í fundaröðinni  Til róttækrar skoðunar .   Ræðumenn voru ...
MARKMIÐ NÚMER TVÖ OG ÁTTA

MARKMIÐ NÚMER TVÖ OG ÁTTA

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 05/06.01.19. Undir lok nýliðins árs fór fram í Marrakesh í Marokkó merkileg ráðstefna á vegum  Sameinuðu þjóðanna um fólksflutninga – reyndar einnig fundahöld ýmissa annarra stofnana og félagasamtaka sem nýttu tækifærið til að þinga um tengd málefni með sérfæðinga og áhugafólk víðs vegar að úr heiminum þarna samankomið. Ástæðan fyrir því að ég var á staðnum var einmitt sú að ég hafði tekið að mér að stýra fundum á vegum alþjóða verkalýðssamtaka innan ...
FERHAT ENCU KEMST EKKI Á FUNDINN

FERHAT ENCU KEMST EKKI Á FUNDINN

Birtist í DV 04.01.19. . ..  Þess vegna verðum við að láta okkur nægja að minnast á  Ferhat   Encu  í Safnahúsinu klukkan 12 á laugardag að honum fjarstöddum ... sjá grein í DV:  http://www.dv.is/frettir/2019/1/4/fehrat-encu-kemst-ekki-fundinn/
ÍSLENSK STJÓRNVÖLD KOMIN MEÐ NIÐURSTÖÐUR PARÍSARDÓMSTÓLSINS Í HENDUR

ÍSLENSK STJÓRNVÖLD KOMIN MEÐ NIÐURSTÖÐUR PARÍSARDÓMSTÓLSINS Í HENDUR

... Diljá Mist Einarsdóttir tók á móti skýrslunni fyrir hönd Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkisráðherra,  sem var í erindagjörðum utan Reykjavíkur. Ragnar Þorvarðarson sérfræðingur í utanríkisráðuneytinu sat fundinn ásamt Diljá Mist. Kúrdarnir fengu einnig áheyrn hjá utanríkismálanefnd Alþingis í gær. Utanríkismálanefnd fékk einnig niðurstöður Parísardómstólsins í hendur. Á hádegi í dag – klukkan 12  ...
KÚRDARNIR KOMA

KÚRDARNIR KOMA

Birtist í Morgunblaðinu 03.01.19. Á fyrri hluta árs 2014 heimsótti ég Diyarbakir í suðaustanverðu Tyrklandi, borg sem almennt er litið á sem höfuðborg tyrkneska Kúrdistan og er hún kölluð Amed á kúrdísku. Til skamms tíma var hvorugt þó til, hvorki Kúrdistan né tungumál Kúrda, samkvæmt skilningi yfirvalda í Tyrklandi. Svo er enn hvað landfræðiheitið ...  
BÍÐUM EKKI Í HUNDRAÐ ÁR!

BÍÐUM EKKI Í HUNDRAÐ ÁR!

Birtist í Fréttablaðinu 03.01.19. Eftir hundrað ár verða án efa skrifaðar bækur um hremmingar Kúrda fyrr á tíð. Þá verður vonandi afstaðin sú ofsóknarbylgja sem nú skellur á þeim í byggðum þeirra í Suðaustur-Tyrklandi og Norður-Sýrlandi. Þá munu fjöldamorðin, limlestingarnar, nauðganirnar, frelsissviptingin, heimilismissirinn, atvinnumissirinn – allt af mannavöldum, þykja efni í sögulegan fróðleik frá fyrri tíð.  Við eigum hins vegar ekki að  ...

KÚRDAR LÍKIR ÍSLENDINGUM

Líst vel á fundinn með Kúrdum næstkomandi laugardag. Við eigum að standa með þeim gegn mannréttindabrjótunum í Ankara. Ég starfaði með Kúrda þegar ég bjó í New York fyrir nokkru síðan og kynntist þá mörgum félaga hans svo og fjölskyldu. Það sem stendur upp úr í minningunni er hve líkir þeir eru okkur að ... Jóel A. 
KYNNUM OKKUR MÁLSTAÐ KÚRDA

KYNNUM OKKUR MÁLSTAÐ KÚRDA

Mannréttindabaráttu Kúrda styðjum við best með því að kynna okkur hlutskipti þeirra, sýna málstað þeirra áhuga og krefjast réttlætis fyrir þeirra hönd. Á laugardag gefst okkur tækifæri til að hlýða á fólk sem bar vitni  fyrir marréttindanefndinni/dómstólnum í París sem á síðasta ári rannsakaði mannréttindabrot gegn Kúrdum. Dómstóllinn komst að ...

FÖGNUM NÝJU ÁRI

Árinu fagnar alþýða landsins allt verður betra okkur hjá. Efnahag riðlum, Elítu valdsins og breytta tíma munum sjá. ... Pétur Hraunfjörð