RÆTT UM DÓM MANNRÉTTINDADÓMSTÓLSINS Í SILFRINU
17.03.2019
Í dag tók ég þátt í umræðu í Silfri Egils á RÚV ásamt þeim Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur og Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, alþingismönnum. Umræðuefnið var fyrst og fremst dómur Mannréttindadómstóls Evrópu þar sem sitt sýndist hverjum. Sjálfum finnst mér dómsniðurstaða meirhluta dómsins því furðulegri þeim mun meira sem ...