“ÚT ÚR KÓFINU”: VANGAVELTUR UM MILDA OG HARÐA AÐFÖR AÐ VEIRUNNI
23.03.2020
... Ég hef staðnæmst við athygilsverð skrif í þessu sambandi, annars vegar eru það skrif Hauks Más Helgasonar um ”leiðirnar tvær út úr kófinu” og hins vegar viðtal blaðamannsins Erics Lluents við Mathew Fox, prófessor í faraldsfræði við háskóla í Boston í Bandaríkjunum þar sem hann gagnrýnir nálgun íslenskra stjórnvalda. Hér er ...