ORKUPAKKAR ESB OG MARKAÐSVÆÐING ORKUMÁLA Í FRAKKLANDI
22.04.2021
Í nýlegum skrifum var rætt um áhrif markaðsvæðingar orkumálanna í Bretlandi. Í stuttu máli má segja að reynslan sé hreint ekki góð fyrir almenning þar í landi. Eins og fyrri daginn eru þessi mál lítið rædd í íslenska ríkisfjölmiðlinum sem sýnir fullkomna meðvirkni með valdinu og dregur taum þess í hvívetna ... Breytingarnar eru þeim mun meiri og víðtækari eftir því sem pökkunum fjölgar. Þeir sem gleðjast mest eru braskararnir og fjárglæframennirnir enda breytingarnar gerðar til þess að greiða götu þeirra. Almenningur situr eftir með sárt ennið, enda verið rændur og má sæta okri og margskonar rugli í kjölfarið ...