Fara í efni

Greinasafn

2021

BIÐIN EFTIR VAÐLA-GODDOT

...  Söludagur hugmyndar um Vaðla- brask er auðvitað löngu útrunninn. Absúrd er form einkaeignar VHG hf á einu dýrasta vegamannvirki ríkisins sem allt er kostað með almannafé og ber því sæmdarheiti, þjóðvegur. Ennþá er þó beðið eftir yfirtöku braskara. Ennþá blasir við absúrd skráð “einkeign” á þjóðareign. Svo viðkvæmt er fíflaspil þetta stjórn- kerfinu, að skammarþöggun er ásett. Lekritið er þó enn á fjölum, fáráðlegt, absúrd delluspilið langa ...
KAFLASKIL KOLBEINN

KAFLASKIL KOLBEINN

Fréttir af því að nú eigi að gera ekki bara kostnaðaráætlun heldur einnig verkáætlun um að hreinsa og flytja á brott spilliefni sem legið hafa í jörðu í Heiðarfjalli á Langanesi frá þeim tíma sem Bandaríkjaher sat þar í hreiðri þar til fyrir hálfri öld.  Á málið hefur verið þrýst á undanförnum árum og með vaxandi þunga þar til nú að hyllir undir lyktir þessa máls. Það er mikið gleðiefni og ...

UPPGJÖF Í BARÁTTU VIÐ GLÆPI SEM LEIÐ TIL ÞESS AÐ DRAGA ÚR GLÆPATÍÐNI - "AFGLÆPAVÆÐING" -

Það er algeng aðferð á Íslandi að breyta skilgreiningum þegar takast þarf á við alvarlegan vanda af ýmsu tagi. Menn reyna með öðrum orðum að skilgreina sig út úr vandanum – með  endurskilgreiningu . Þegar aðferðinni er beitt á alvarleg afbrot í þjóðfélaginu fylgir því mikill vandi. Mönnum hættir þá til að horfa algerlega framhjá  ... Breytingarfrumvarp um „afglæpavæðingu“  eiturlyfja   er dæmi um brotaflokk þar sem endurskilgreiningu er beitt. Látið er að því liggja að varsla og neysla eiturlyfja sé einkamál neytandans og komi ekki öðrum við ...

VAÐLAGÖNG Í SKRÍPAUMGERÐ

Stjónarhættir á Íslandi kalla stundum fram hreinar delluafurðir. Ein slík er umbúnaður Vaðlaheiðarganga,7.5km rándýra búts af þjóðvegakerfinu, sem allur er kostaður með almannafé og ætti því að teljast óskipt þjóðareign. Að sjálfsögðu í almannaeigu. Furðuklúbbur, í raun skúffufélag að hluta í eigu stórfyrirtækja, Greið Leið, þykist fara með ráðandi ...

ÚKRAÍNA: HVER BYGGIR UPP SPENNUNA?

Spennustig er hátt í Úkraínudeilunni. Diplómatísk samskipti Rússa og Bandaríkjanna hafa líklega ALDREI verið verri. Rússar hóta árásaröflum öllu illu. Samkvæmt NATO stunda þeir «óréttlætanlega hernaðaruppbyggingu». Það gera þeir þó innan eigin landamæra. Hver magnar upp spennuna? ...

1. MAÍ 2021

Hamingjuóskir ég heimsbyggð flyt höldum öll verkalýðsdaginn Eftir kreppu ástand og kórónu smit keyrum við áfram slaginn. ...  Höf. Pétur Hraunfjörð
Í MINNINGU KRISTÓFERS MÁS KRISTINSSONAR

Í MINNINGU KRISTÓFERS MÁS KRISTINSSONAR

... Síðan tóku þau saman Kristó og Valgerður Bjarnadóttir, skólasystir mín og vinur úr Menntaskóla. Þar með bættist við félagslegur þráður sem batt okkur enn saman. Kristó bjó yfir lunknum húmor og var félagsskapur við hann alltaf skemmtilegur. Stundum þarf svaðilfarir til að sjá inn í menn. Að vísu flokkast það varla undir svaðilför þegar við félagar sem sinnt höfðum störfum á Úlfljótsvatni stóðum frammi fyrir því haust eitt að   ...

SUMARIÐ KEMUR

Bráðlega við sumarið sjáum sem lyftir okkur á tá Þá heilsu og heilbrigði fáum og helvítis pestin frá. Fáir bera af ´onum blak Brynjar fór í díið Ætti nú að taka sér tak og minka fylliríið. ... Höf. Pétur Hraunfjörð.
í DAG HEFJAST RÉTTARHÖLD YFIR ÞEIM SEM STUDDU KÚRDA Í BARÁTTUNNI GEGN ISIS

í DAG HEFJAST RÉTTARHÖLD YFIR ÞEIM SEM STUDDU KÚRDA Í BARÁTTUNNI GEGN ISIS

Í október 2014 hvatti HDP flokkur Kúrda í Tyrklandi til samstöðu með Kúrdum í Kobani í norðanverðu Sýrlandi í barárttu þeirra gegn ISIS hryðjuverkasamtökunum. Á þeim tíma, og reyndar eibnnig síðar, naut ISIS stuðnings tyrkneskra stjórnvalda þótt leynt hafi farið ... 
ÞAÐ ER KOMIÐ SUMAR!

ÞAÐ ER KOMIÐ SUMAR!

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 24/25.04.21. Það er ekkert lítið sem við eigum honum Árna Björnssyni þjóðháttafræðingi að þakka. Þeir eru fleiri þjóðháttafræðingarnir sem hafa unnið gott starf og eiga lof skilið, en að öðrum ólöstuðum hefur Árni verið ötulastur að koma rannsóknum sínum á framfæri og þá einnig í búningi sem gerir efnið skiljanlegt og skemmtilegt. Saga daganna, Merkisdagar á mannsævinni og fleiri rit hans hafa afstýrt söguleysi á sögueyju. Og að sjálfsögðu er ...