Fara í efni

Greinasafn

2022

AÐ BORÐA BÚDDA

AÐ BORÐA BÚDDA

Það er nokkuð um liðið frá því ég las bók Barböru Demic,  Að borða Búdda   en kem því nú fyrst í verk að fara um hana nokkrum orðum. Geri það eiginlega fyrst og fremst sjálfs mín vegna, skapa mér tilefni til að hugleiða boðskap höfundarins sem lagði ekki lítið á sig til að koma honum á framfæri. Áður en lengra er haldið langar mig til að  þakka bókaútgáfunni Angústuru sérstaklega fyrir að ...

HVAR ERU MÁLSVARAR SKYNSEMI?

Af fréttavakt Vísis 3. maí:   “Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, heiðraði í dag starfsmenn vopnaverksmiðju í Bandaríkjunum þar sem svokallaðar Javelin-eldflaugar eru framleiddar. Hann sagði Úkraínumenn nota þær til að gera Rússa að fíflum."  Víða finnast fíflin eða er málið alvarlegra en svo að þetta sé bara  auli að aulast? Nei, þetta er forseti Bandaríkjanna að gleðjast yfir mætti drápstóla. Eflaust hefur verið klappað í  ... Jóel A. 

EVRÓPUSAMBANDIÐ OG ÞRIÐJA RÍKIÐ - RITSKOÐUN -

Eitt er að hafa skoðun annað að hafa ritskoðun. Þótt ást og hatur virðist við fyrstu sýn vera andstæðar tilfinningar hafa vísindamenn á sviði taugalíffræði komist að þeirri niðurstöðu að sömu rásir í heilanum tengist bæði ást og hatri. Þá benda rannsóknir í sálfræði til þess að því dýpri sem „ástin“ er þeim mun meira sé „hatrið“. Þetta tvennt virðist því fara saman.  Nútildags eru tjáðar skoðanir sem ekki fylgja valdinu í blindni flokkaðar sem „hatursorðræða“...

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN

Verkalýðsdegi að vanda hér fögnum en samstöðuna nú almennt mögnum sjáum erfiða tíma við verðlag glíma og kaupmáttarskerðingum höfnum. Spillingin leikur enn lausum hala líka hjá stjórnarliðinu Þeir eignir okkar undir sig mala og eru með í spilinu. ... Höf. Pétur Hraunfjörð.
ÞÖRF Á YFIRVEGUN Í STAÐ STRÍÐSÆSINGA

ÞÖRF Á YFIRVEGUN Í STAÐ STRÍÐSÆSINGA

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 23/24.04.22. Fyrir réttum fjórum árum, í apríl 2018, fór fram atkvæðagreiðsla í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna um hvað gera skyldi vegna ásakana um að stjórnvöld í Sýrlandi hefðu beitt efnavopnum. Í öllum höfuðfréttaveitum hins vestræna heims var talað um eina tillögu sem atkvæði hefðu verið greidd um ...
ER ÁRIÐ 2007 RUNNIÐ UPP AÐ NÝJU?

ER ÁRIÐ 2007 RUNNIÐ UPP AÐ NÝJU?

Þessa verður spurt við Rauða borðið á Samstöðinni í kvöld en þátturinn verður síðan aðgengilegur á u-tube: Erum við á sama stað og í aðdragnda hrunsins?  Nú þessa dagana þegar umræðan rís í þjóðfélaginu vegna einkavæðingar banka þá gerist sú tilfinning ágeng að ...

SÁRT BÍTUR SOLTIN LÚS

Hér vandræða tíma og mikla vá vonbráðar fáum að horfa upp á stjórnin þá fallin og Bjarni kallinn og langflestir vilja kosningar fá. Já ef ég ætti banka bréf bráðlega yrði ríkur Engin fátækt ekkert þref eymdinni allri líkur. ... Höf. Pétur Hraunfjörð.

BANANASÝSLAN

Ef vantar fé í villta neyslu, velgjörðirnar munum. Bananasýslan bauð í veislu, bankaræningjunum. Gráðugir sýnast sumir menn, sækja pund og franka. Mafíustarfsemi magnast enn, margir rændu banka. ... Kári
ENN UM HVALFJÖRÐ OG NÚ EINNIG UM MALI

ENN UM HVALFJÖRÐ OG NÚ EINNIG UM MALI

Æfinga-landganga NATÓ hermanna í Hvalfjarðarfjörum fyrir nokkrum dögum er tilefni til þess að hugleiða hvað NATÓ ríkin eru að bauka annars staðar. Nú heyrum við að   Annalena Baerbock   utanríkisráðherra Þýskalands hafi í hótunum við herforingjastjórnina í Mali fyrir að halda framhjá Vesturveldunum og verði stuðningi frá hendi NATÓ/ESB ríkja hætt við Mali ef ekki verði  ...
HVALFJÖRÐUR OG ÍSLAMABAD

HVALFJÖRÐUR OG ÍSLAMABAD

... Gott er til þess að vita að einhverjir mótmæltu. Ekki hefði sakað að mótmæli hefðu einnig - og kannski ekki síður -  farið fram við Stjórnarráðið eða utanríkisráðuneytið. Þar liggur ábyrgðin. Varla hjá hermönnum sem er skipað að æfa sig með drápstól. En h vers vegna þessar æfingar? ...