ÁMINNING UM FRÉTTABRÉF
18.12.2023
(Ó)reglulega sendi ég út fréttabréf þessarar heimasíðu minnar en þegar ég skipti um umsjónaraðila fyrir nokkru glataðist áskrifendalistinn að mestu leyti ... Þetta er hugsað sem eins konar hvatning til þess að gerast ákrifendur að fréttabréfum síðunnar enda er ég áhugsamur að koma sjónarmiðum og upplýsingum um fundi sem víðast ...