ÖRSTUTT EN ATHYGLISVERT INNLEGG FRÁ JEFFREY SACHS
17.11.2024
Bandaríski greinandinn, prófessor Jeffrey Sachs, segir Netanjahu, forsætisráðherra Ísraels hafa verið einn helsta hvatamann að innrásinni í Írak á sínum tíma og hvetji hann nú til stríðs við Íran. Það er vissulega nokkuð sem hann er ekki einn um en ætti að vera okkur öllum, sem mikið eigum undir BNA og NATÓ ...