Fara í efni

,,SPILLING Í SPARIFÖTUM”

Spillingin klæðist hér sparifötum spásserar um alþingi og á götum á peninga orga ríkið má borga og auðvalds Elítu ávallt mötum. ...  Höf. Pétur Hraunfjörð.
STYÐJUM ÞAU TIL AÐ KOMA LIST SINNI Á FRAMFÆRI!

STYÐJUM ÞAU TIL AÐ KOMA LIST SINNI Á FRAMFÆRI!

Hér eru á ferðinni listamenn sem mig virkilega langar til að mæla með. Ég sótti tvívegis tónleika sem þau héldu í sumar og haust, annars vegar í Hólakirkju í Skagafirði og hins vegar í Sigurjónssafni í Reykjavík.  Þessir tónleikar voru afbragsðgóðir, klassískur gítarleikur Ögmundar Þórs og söngur Hlínar.  Þau eru með hljómdisk í smíðum og síðan koma tónleikar. Því betur mun þeim ganga þeim mun meiri stuðning sem við veitum þeim.  Margir þekkja karolinafund söfnunarformið. Það skýrir sig sjálft þegar farið er inn á þessa ...
HIÐ GLEÐILEGA VIÐ FRÖNSKU VERKFÖLLIN

HIÐ GLEÐILEGA VIÐ FRÖNSKU VERKFÖLLIN

Ég er staddur í Frakklandi þessa dagana. Sit nokkurra daga fund í Strassborg. Ég átti í nokkrum erfiðleikum að komast á leiðarenda vegna umfangsmikilla verkfalla í samgöngukerfinu. Kostaði tafir og útgjöld – sem enn eiga eftir að fara vaxandi því enn er ég úti, á leiðinni heim en óvíst hvernig! Enginn masókisti er ég en hressandi þótti mér engu að síður að vera minntur á mikilvægi starfa sem tekin eru sem gefin þangað til kemur að því að meta þau að verðleikum ...

ÍSLENSKIR MAFÍÓSAR

Eignunum stela oft frá þér, endar þýfi í sölu. Mafíustarfsemi mest er hér, miðað við höfðatölu. ... Kári

UPP Í KOK!

Stjórnin líður undir lok er lýkur þessu ári Saddur er ég uppí kok á Samherja fári. Höf. Pétur Hraunfjörð.
FRED MAGDOFF Í BÆNDABLAÐINU

FRED MAGDOFF Í BÆNDABLAÐINU

Bandaríski vísindamaðurinn,   Fred Magdoff , sem hélt fyrirlestur hér á landi fyrir skömmu í fundaröðinni,   Til róttækrar skoðunar , er mættur á nýjan leik, nú í ítarlegu viðtali við   Bændablaðið . Yfirskriftin er:   Skynsamlegur landbúnaður og kapítalismi fara ekki saman.  Ég leyfi mér að hvetja þau sem sjá þessi orð að kynna sér þetta viðtal og umfjöllun Bændablaðsins sem á þakkir skilið fyrir að standa vaktina eina ferðina enn fyrir skynsemi og opna og upplýsta umræðu. Viðtalið í Bændablaðinu er hér ...
LÝÐRÆÐINU BROTLENT

LÝÐRÆÐINU BROTLENT

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 07/08.12.19. ... Sá sem þetta skrifar undirritaði fyrir mörgum árum eitt plaggið í þessari samningaseríu. En varla var blekið þornað fyrr en sýnt var að borgaryfirvöld myndu ekki standa við það. ... Nokkrum mánuðum síðar kom nýr innanríkisráðherra og nýr “samningur”, líka um að skoða veðurlag svo flytja mætti völlinn. Og enn kom nýr innanríkisráðherra. Sá vildi halda í völlinn en borgin fékk þá samþykkt í undarlegri niðurstöðu Hæstaréttar að sviksemi hennar væri þrátt fyrir allt lögmæt. Heyra var á samgönguráðherranum sem nú situr að ...
HERFLUGVÉLAR YFIR ÍSLANDI

HERFLUGVÉLAR YFIR ÍSLANDI

Sennilega er verið að bæta í bakkafullan lækinn með því að fjalla um   “loftrýmisgæslu”   NATÓ við Ísland, en síðustu gæslulotunni fer nú senn að ljúka. Ég hef séð að minnsta kosti tvær fréttir um málið. Eflaust hafa þær verið miklu fleiri. Flugsveitin, sem er frá breska flughernum, telur 120 manns og hefur á að skipa fjórum þotum af gerðinni Eurofighter Typhoon. Í Fréttablaðinu á miðvikudag er haft eftir foringjanuum ...

ÞAÐ GETUR ALDREI ÞÓTT GÓÐ LÖGFRÆÐI AÐ SELJA ÞAÐ SEM MENN EIGA EKKI

...  Það er að sjálfsögðu allt rétt athugað sem Styrmir Gunnarsson segir um tilurð framsals í sjávarútvegi. Hann bendir á þá staðreynd að framsalið komst á í stjórnartíð félagshyggjuflokka, með  lögum nr. 38/1990 . Ýmsir vöruðu við þessu á þeim tíma. Meðal þeirra var fólk í minnihluta sjávarútvegsnefndar Alþingis. Um þetta sagði m.a. ...

FANGELSUN EÐA FLÓTTI

Hér yfirstéttin er ávalt hyllt og hafin upp til skýja Landið er orðið lúið og spillt líklega best að flýja. Höf. Pétur Hraunfjörð.