BÓNDINN OG GRANNAR HANS: SVONA EIGA MENN AÐ VERA!
05.12.2019
Fréttablaðið átti eina skemmtilegustu frétt síðustu daga, ef ekki þá skemmtilegustu. Hún fjallar um ungan bónda, Kristófer Orra Hlynsson, sem nýlega hóf búskap norður í Fljótum í Skagafirði á býli sem áður hafði verið í eyði. Í fréttinni segir frá dugnaði og bjartsýni hins unga manns, nýfundinni ástinni („hún hefur sem betur fer gaman af búskapnuum…” ), en líka frá viðtökunum í sveitinni ...