
HÚSFYLLIR Í ÞORLÁKSHÖFN!
09.02.2020
Þriðji opni fundurinn í fundaröðinni Gerum Ísland heilt á ný – kvótann heim! var haldinn í Þorlákshöfn í dag. Fullt var út úr dyrum og taldi ég á sjötta tug fundargesta. Góður rómur var gerður að framsöguræðu Gunnars Smára Egilssonar, blaðamanns, og voru umræðuranr í kjölfarið mjög góðar og uppbyggilegar. Næst stefnum við á Ólafsvík ...