Fara í efni

HÚRRA FYRIR BLAÐA- OG FRÉTTAMÖNNUM!

Íslnskir blaða- og fréttamenn hafa ályktað til varnar Wikileaks. Það er fagnaðarefni og um leið undrunarefni. Ég hélt sannast sagna að íslenskir fréttamenn hefðu almennt lagt sig til svefns og svæfu svefninum langa þegar kæmi að gagnrýninni fréttamennsku, hvað þá að verja þá sem NATÓ ríkin ofsækja.  Á þingi er í seinni tíð hins vegar lítið um varnir og orði aldrei hallað á blóðugt NATÓ hernaðarbandalagið. Um mál Julian Assange er helst spurt hver hafi sagt hvað og hver megi segja hvað, aldrei er spurt um afstöðu eða hún viðruð í málum af þessu tagi.  Það róttækasta sem heyrist úr þinghúsi og ráðhúsi er krafa um að kæligeymslu verði komið fyrir í  ... Sunna Sara

VILJA Í STRÍÐ VIÐ ÍRAN

Núna er einn utanríkisráðherra að beljga sig út og vill fara í stríð við Íran. Eftir því sem ég best veit þá réðust Íranir síðast á annað land áður en Bandaríkin voru stofnuð.  Núna eiga Íranir að hafa ráðist á olíuflutningaskip frá Noregi og Japan. Eftir því sem mig minnir þá var það Noregur sem hjálpaði Íran við að koma upp raforkuframleiðslu með kjarnorku. Því er ólíklegt að ... Davíð Örn

"LOFSVERÐ" LYGI

F yrirvara þeir f undu nú, f ylgja krepptum hnúa. L ofsverð þykir l ygi sú, að l áta þingmenn trúa. Kári    

ÞVINGAÐUR ORKUPAKKI

Þraut og mæðu þola má Þeir halda ég sé skertur Því orkupakka þvinga á þingræðislega er ertur! Höf. Pétur Hraunfjörð
AÐFÖRIN AÐ WIKILEAKS: ER LONDON AÐ LOKA Á LÝÐRÆÐIÐ?

AÐFÖRIN AÐ WIKILEAKS: ER LONDON AÐ LOKA Á LÝÐRÆÐIÐ?

... Í vikunni var ég í London, tók þar þátt í ráðstefnu um þetta málefni undir heitinu   Imperialism on Trial.  Þar talaði ég ásamt fleirum en fundarstjórinn var  Goerge Galloway.  Ég sat einnig ásamt   Kristni Hrafnssyni , ritsjóra Wikileaks og lögmanni úr teymi Wikileaks, fyrir svörum á fréttamannafundi   Press Association   þar sem saman voru komnir um áttatíu fréttamenn víðs vegar að úr heiminum. Ég taldi sextán sjónvarpsmyndavélar og er það til marks um áhugann á málinu. Á miðvikudag var tekið upp viðtal við mig í myndveri   Russian Television   þar sem  ...

SÖGU BEST AÐ SEGJA RÉTT ...

Sögu er best að segja rétt svo fjöldinn megi trúa. Af orkupakka nú óttast frétt eflaust þar öllu ljúga. ... Höf. Pétur Hraunfjörð.  
AUGLÝSINGASTOFA HEFÐI EKKI GERT BETUR

AUGLÝSINGASTOFA HEFÐI EKKI GERT BETUR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 08/09.06.19. Nú er ljóst að ríkisstjórnin ætlar að samþykkja matarinnflutningspakkann. Um er að ræða mál sem varðar stefnu Evrópusambandsins þannig að Samfylking og Viðreisn verða með stjórnarflokkunum og í ljósi sögunnar Píratar að líkindum líka.  Saga málsins er sú að   ...
VIKA Í VÍN MEÐ ECRI

VIKA Í VÍN MEÐ ECRI

... Hvert hinna 47 aðildarríkja Evrópuráðsins eiga fulltrúa á nefndinni en á fimm ára fresti heimsækja, fyrir hennar hönd, tveir nenfndarmenn ásamt starfsmönnum Evrópuráðsins sérhvert aðildarríkja Evrópuráðsins. Hinn nefndarmaðurinn var írskur, Michael Farrell að nafni, þekktur mannréttindalögfræðingur í Írlandi en lengi vel hafði hann búið á Norður-Írlandi.  Þetta var fyrsta heimsókn mín fyrir ECRI nefndina en áður hafði ég verið svipaðra erindagjörða í Moldóvu í nokkur skipti fyrir hönd þings Evrópuráðsins ...
ÍRAN, HEIMSVALDASTEFNAN OG

ÍRAN, HEIMSVALDASTEFNAN OG "MIÐSVÆÐIÐ"

„Ef Íran langar til að berjast verður það opinber endalok Írans“, tísti Donald Trump 19. maí sl.“ Viðskiptaþvinganir, stríðshótanir, hernaður eru kjarninn í bandarískri utanríkisstefnu. Undanfarna mánuði hafa spjótin og sviðsljósið beinst að Venesúela og Íran. Bandaríkin senda herflotafylki og kjarnasprengjuberandi flugvélar austur að Persaflóa. En nú bregður svo við að fáir taka undir bandarísku stríðsöskrin ...

ORKUPAKKI 3 OG GREINING VILMUNDAR GYLFASONAR Á ÍSLENSKA VALDAKERFINU

Fáir hafa greint íslenska valdakerfið betur en hugsjónamaðurinn og eldhuginn Vilmundur Gylfason. Enn er margt í fullu gildi sem hann sagði fyrir tæpum 40 árum síðan um það. Margt af því hljómar enn í hugskotinu enda í fullu samræmi við nútímann. Vilmundur Gylfason hélt eftirminnilega þrumuræðu á Alþingi þann 23. nóvember árið 1982. Þá lýsti hann valdakerfinu þannig að lengi verður í minnum haft.  Þátturinn Vikulokin í morgun, á Rás eitt, er gott dæmi um það hvernig „varðhundar valdsins“ á Íslandi afbaka það sem raunverulega á sér stað ...