MORGUNLAÐIÐ RIFJAR UPP EIGIN SÖGUSKOÐUN
28.03.2024
Í heilsíðugrein sl. fimmtudag (21. mars) kemst Morgunblaðið að þeirri niðurstöðu að nýgerðir kjarasamningar marki söguleg tímamót sem megi líkja við svokallaða “Þjóðarsáttarsamninga” frá árinu 1990. Í greininni segir á meðal annars: “Á dögunum var skrifað undir kjarasamninga milli fjölmennustu verkalýðsfélaga landsins og Samtaka atvinnulífsins. Við samningagerðina var gjarnan vitnað til hins svokallaða þjóðarsáttarsamnings sem ...