
SONJU DIEGÓ MINNST
13.06.2024
Í dag fór fram útför Sonju Diegó sem var starfsfélagi minn á upphafsdögum mínum á fréttastofu Sjónvarpsins. Nær væri að segja að ég hafi verið í hlutverki lærlingsins fremur en starfsfélagans, og hún lærimeistarns, því Sonja átti þá þegar langan starfsferil að baki en ég ...