Fara í efni
GIDEON LEVY: BOÐBERI MANNRÉTTINDA

GIDEON LEVY: BOÐBERI MANNRÉTTINDA

... Í mínum huga hefur Gideon Levy gert meira til að slá á andúð á gyðingum sem ég held reyndar að sé miklu minni en áróðursmenn Ísraelsríkis vilja vera láta. Þetta hefur Gideon Levy gert með því að halda fram málstað mannréttinda óháð því hver í hlut á ...
SAMSTÖÐIN SJÓNVARPAR

SAMSTÖÐIN SJÓNVARPAR

Þakkarvert þykir mér að Samstöðin skuli gera hlustendum sínum kleift að horfa á fundinn sem fram fór í Safnahúsinu í gær (laugardag) með ísraelska og heimskunna blaðamanninum Gídeon Levy. Hvorki Ríkissjónvarpið né Stöð 2 höfðu tíma til að sinna þessum fundi ...
AFDRÁTTARLAUS GIDEON LEVY

AFDRÁTTARLAUS GIDEON LEVY

Opni hádegisfundurinn í Safnahúsinu við Hverfisgötu laugardaginn 24. júní með ísraelska rithöfundinum og blaðamanninum Gideon Levy var í senn upplýsandi og vekjandi. Skilaboðin voru skýr, heimuirnn yrði að rísa upp Palestínumönnum og lýðræðinu til varnar ...
HÆGT AÐ FLETTA UPP Í BOÐORÐUNUM SÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU

HÆGT AÐ FLETTA UPP Í BOÐORÐUNUM SÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 24/25.06.23. ... Það breytir því þó ekki að ég hef efasemdir um að aðkeypt ráðgjöf sé rétta lausnin. Hver og einn verður að vinna með sjálfan sig. Siðferðiskennd þarf að komast inn í mænukerfið, þar á hún heima, í nánast sjálfkrafa viðbrögðum um mat á ...
HVET FÓLK TIL AÐ SÆKJA ÁHUGAVERÐAN HÁDEGISFUND Á LAUGARDAG

HVET FÓLK TIL AÐ SÆKJA ÁHUGAVERÐAN HÁDEGISFUND Á LAUGARDAG

Ég leyfi mér að fullyrða að opinn fundur með ísraelska blaðamanninum og rithöfundinum Gideon Levy í laugardagshádeginu - klukkan 12 - verði áhugaverður. Hvað ber framtíðin í skauti sér fyrir Palestínu og þá einnig Ísrael? Verður ekkert lát á ...
ÁSKRIFT AÐ FRÉTTABRÉFI

ÁSKRIFT AÐ FRÉTTABRÉFI

Nýlega gerði ég breytingar á heimasíðu minni sem urðu þess valdandi að margir sem höfðu verið áskrifendur að fréttabréfi heimasíðunnar duttu út af útsendingarlistanum. Ég hvet þá sem hafa áhuga á áframhaldandi áskrift, eða vilja hefja slíka áskrift, að fara ...
PÁLL SIGURÐARSON KVADDUR

PÁLL SIGURÐARSON KVADDUR

Í dag er kvaddur frá Seltjarnarneskirkju samstarfsmaður frá árum áður, Páll Sigurðarson. Margir minnast hans í dag með birtingu minningargreina og er ég í þeim hópi. Eftirfarandi minninargrein sem ég skrifaði um Pál birtist í Morgunblaðinu í dag ...
UPPLÝSANDI OG VEKJANDI FUNDUR

UPPLÝSANDI OG VEKJANDI FUNDUR

Hádegisfundur laugardaginn 24.júni með hinum heimskunna ísraelska blaðamanni Gideon Levy í Þjóðmenningarhúsinu/Safnahúsinu í Reykjavík, verður án efa fróðlegur. Hjálmtýr Heiðdal, formaður félagsins Ísland Palestína spyr hvað Íslendingum beri að gera ...

Fullveldi og fullveldisréttur

Fjallað er meðal annars um rétt til rafmagns og landgæða í meðfylgjandi kynningu...
BOGI NILS Á EKKI AÐ RÁÐA

BOGI NILS Á EKKI AÐ RÁÐA

Forstjóri Icelandair vill “álagsstýra” ferðamannastöðum á Íslandi. Hann segir að ferðaþjónustan sé þjóðarbúinu verðmæt og að þess verði að gæta að hún verði sjálfbær. Ferðaþjónustan snúist ekki um fjöldann sem hingað komi heldur hverju ferðamennirnir skili. Í þessu verði að vera skýr stefna ...