Fara í efni
ÁHYGGJUR OKKAR MÓU

ÁHYGGJUR OKKAR MÓU

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 30/01. 09/10.23. Móa væri barnabarn mitt væri hún barn. Það er hún hins vegar ekki heldur tík sem heyrir til fjölskyldu dóttur minnar. En þar sem ég er nánast afi hennar veitir hún mér þann heiður annað veifið að taka mig í göngutúra. Á þessum göngutúrum hef ég ...
JULIAN ASSANGE OG MANNRÉTTINDI Á DAGSKRÁ Í BRUSSEL

JULIAN ASSANGE OG MANNRÉTTINDI Á DAGSKRÁ Í BRUSSEL

Myndin er tekin fyrir framan þinghúsið í Brussel Ég er búinn að eiga áhugaverða daga í Brussel, höfuðborg Belgíu, frá því á sunnudag. Þann dag var ég á fundi stjórnmálamanna, lögmanna og annarra áhugasamra um mannréttindi og frjálsa fréttamennsku og frlesi almennt til orðs og æðis. Í brennidepli umræðunnar var Wikileaks fréttaveitan og hlutskipti fyrrum ritstjóra hennar og stofnanda, Julian Assange en hann ...
CORBYN Á ÍSLANDI

CORBYN Á ÍSLANDI

Jeremy Corbyn, fyrrum formaður breska Verkamannaflokksins og núverandi grasrótarpólitíkus,  gerði stormandi lukku í troðfullu Þjóðmenningar-/Safnahúsi í Reykjavík ... Hér að neðan er slóð á ræðu Corbyns og slóðir á umræðuþætti á Samstöðinni  í kjölfarið.
HVERS VEGNA ÞÖRF ER Á SÓSÍALISMA

HVERS VEGNA ÞÖRF ER Á SÓSÍALISMA

Mér finnst það nánast liggja í augum uppi að þörf er á sósíalisma inn í pólitíkina en því fer fjarri að það finnist öllum. En óháð því hvað fólki finnst er ég þó ekki í nokkrum vafa um að fróðlegt mun mörgum þykja að að heyra rök Jeremys Corbyn ...

KOSNINGAR TELJA SNÚIÐ

Af göflunum er gengið lið/gjörsamlega trausti rúið/Faglegar breytingar fáum við/en kosningar telja snúið ...
UM FUNDI OG FRÉTTABRÉF

UM FUNDI OG FRÉTTABRÉF

... Fréttabréfin sendi ég ekki oftar en svo að þau ættu ekki að vera truflandi. Þetta er hugsað sem eins konar hvatning til þess að gerast ákrifendur enda er ég áhugsamur að koma upplýsingum af þessu tagi sem víðast ...

MÁLAMIÐLUN ER EKKI SAMA OG UNDANHALD

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og formaður VG sagði í stefnuræðu á Aþingi að hún gæfi ekkert fyrir stjórnmálamenn sem ekki vildu málamiðlanir heldur vera í stöðugu stríði. Látum stríðið liggja á milli hluta og málamiðlanirnar líka, þær eru stundum ...
JEREMY CORBYN NÆSTA LAUGARDAG

JEREMY CORBYN NÆSTA LAUGARDAG

Jeremy Corbyn, fyrrum leiðtogi breska Verkamannaflokksins, verður með hádegiserindi í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík næsta laugardag klukkan 12 í fundaröðinni, Til róttækrar skoðunar. Þar færir hann rök fyrir því hvers vegna þörf er á sósíalisma ...
UM EIGNARRÉTT SKAPARANS

UM EIGNARRÉTT SKAPARANS

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 16/17.09.23. Æskuvinur minn, sem hefur unnið að því hörðum höndum í meira en hálfa öld að reyna að kristna mig, fékk mig á dögunum til að taka þátt í röð umræðufunda nokkurra kennimanna vestan hafs og austan um umhverfisvána og á hvern hátt ...

,,HVALRÆÐIБ‘

Pirringur er á báða bóga/bæði tóku kodda hjal/En hjónabandi ei vilja lóga/og leyfa að drepa Hval... Hjá vinstri Grænum erfit er/þar ekkert undan gengur/Á koppnum Katrín hreykir sér/í könnun vart mælist lengur...