
75 ÁR FRÁ INNGÖNGU Í NATÓ – ÚTGÖNGU VILJA 75
30.03.2024
Í dag eru 75 ár liðin frá því að meirihluti Alþingis meldaði Íslendinga inn í hernaðarbandalagið NATÓ. Þjóðin var ekki spurð álits og þeir sem mótmæltu fengu framan í sig táragas lögreglu og síðan fangelsisdóma og sviptingu kjörgengis og kosningaréttar. Með þessu ofbeldi var settur ...