
SANNLEIKURINN Í NÝJA TÍMANUM
22.04.2024
... Um allnokkurt skeið hefur kastljós Johns beinst að mannréttindum og málfrelsi og þá ekki síst að ofbeldinu á hendur Julian Assange, stofnanda Wikileaks. Í síðasta tölublaði norska vikublaðsins Ny Tid, Nýi Tíminn, er grein eftir John Jones á forsíðu undir fyrirsögnini Når sannheten blir truende, Þegar sannleikurinn ógnar ...