Gleðileg tíðindi fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð voru kynnt í fjölmiðlum í dag því fram kom í könnun sem Fréttablaðið birti í dag að VG er í stórsókn.
Það er frábært að fá Guðmund Magnússon inn á þing sem varamann þinn Ögmundur. Hann er góður málsvari okkar öryrkja einsog þú ert reyndar einnig sjálfur.
Í umræðum á Alþingi sl. miðvikudag um lagafrumvarp sem heimilar ríkisstjórninni að kaupa eignarhlut sveitarfélaga í Landsvirkjun sagði Jón Bjarnason, þingmaður VG m.a.: “Nú hefur það komið fram m.a.
Ég les um það í fjölmiðlum að forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff forsetafrú hafi þegið boð um að vera viðstödd embættistöku Alberts II.
Það getur varla hafa farið framhjá fólki að þessa dagana er mikil vitundarvakning í tengslum við vatn og hefur fjöldi félagasamtaka undirritað yfirlýsingu þar sem farið er fram á að litið verði á aðgang að vatni sem mannréttindi og verði höfð af þessu hliðsjón við alla lagasmíð auk þess sem ákvæði þar að lútandi verði sett í stjórnarskrá landsins. Um þetta var m.a.
Enn eina ferðina eru bankarnir byrjaðir að hamst á Íbúðalánsjóði. Að þessu sinni var það bankstjóri KB banka, Hreiðar Már Sigurðsson sem fékk keflið í hönd.
Birtist í Morgunblaðinu 13.11.05.INGIMUNDUR Sigurpálsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, hélt makalausa ræðu á ráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga.