FRAMSÝNI HEFUR ÖÐLAST NÝJA MERKINGU
13.11.2005
Sæll ÖgmundurEkki veit ég hvort okkur hér á Snotru misheyrðist, þegar menntamálaráðherrann okkar lýsti því yfir á Akureyri nýlega, að það sýndi framsýni hjá skólastjórn Háskólans á Akureyri að leggja niður tvær deildir af sex.