22. september síðastliðinn var viðtal við þig sýnt í fjölmiðlum, þess efnis að feður hefðu ekki jafnan rétt á við mæður að sækja styrki úr Fæðingarorlofssjóði.
Núverandi forsætisráðherra fær alveg skelfilega litla athygli. Fólk tekur ekki eftir honum þótt hann birtist á skjánum; skjálfi og nötri einsog fallandi laufblað að hausti.
Ögmundur. Ótrúlegt finnst mér langlundargeð þitt að birta nánast upp á hvern einasta dag skrif nafnleysingjans Þjóðólfs eins og þau eru nú yfirleitt ósmekkleg og leiðinleg.
Birtist í Morgunblaðinu 03.10.05Í skrifum Staksteina Morgunblaðsins fyrir fáeinum dögum er því hafnað að sömu lögmál gildi um birtingu stolinna bréfa íslenskra námsmanna í Austur-Þýskalandi á sjöunda áratug síðustu aldar, í svokallaðri SÍA skýrslu, annars vegar og hins vegar um birtingu "illa fengins" tölvupósts, sem nú birtist í Fréttablaðinu og fleiri miðlum, um samskipti manna úr innsta valdakjarna Sjálfstæðisflokksins.
Varaformaður Samfylkingarinnar, Ágúst Ólafur Ágústsson, skrifar grein í Morgunblaðið 29. september um málefni sem hann telur brýnt að taka á nú um stundir.