Fara í efni

Greinasafn

Mars 2006

BEINUM SJÓNUM OKKAR AÐ PALESTÍNU Í MINNINGU RACHELAR COREY

BEINUM SJÓNUM OKKAR AÐ PALESTÍNU Í MINNINGU RACHELAR COREY

Ekkert láta er á yfirgangi og ofbeldisverkum ísraelska hersins gagnvart Palestínumönnum. Hættan er sú, að vegna þess hve langvinnt ofbeldið er, dofni áhugi umheimsins og fólk fari að líta sömu augum á það og hið daglega brauð.

ÞAÐ VERÐUR KOSIÐ UM VATNIÐ

Menn hafa spurt hvort það hafi eitthvað upp á sig fyrir stjórnarandstöðuna á Alþingi að halda þar uppi löngum og ströngum málflutningi eins og raunin hefur verið með vatnalagafrumvarp ríkisstjórnarinnar að undanförnu.

MEIRIHLUTINN ER MEÐ OKKUR

Sem betur fer er fólk í landinu að vakna til vitundar um að brjálæðisleg stóriðjustefna ríkisstjórnarflokkanna gengur ekki lengur.

HVERT ER HLUTVERK UPPLÝSINGAFULLTRÚA FORSÆTISRÁÐUNEYTISINS?

Að gefnu tilefni velti ég því fyrir mér hve marga aðstoðarmenn Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, hafi ráðið til starfa í forsætisráðuneytinu.

AÐ KOMAST INN Í HEIM HEYRNARLAUSRA

Í kvöld sá ég frábæra leiksýningu í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Það var sýning Draumasmiðjunnar í samstarfi við Hafnarfjarðarleikhúsið á Viðtalinu, eftir þær Lailu Margréti Arnþórsdóttur og Margréti Pétursdóttur.

LÍKA ARFTAKI Í BÓLI ÍHALDSINS?

Blessaður Ögmundur !Alveg gekk vita fram af mér að sjá í sjónvarpinu áðan alla gömlu kratana á fíneríissamkomu í Ráðhúsinu og vera að hæla Alþýðuflokknum fyrir öll góðverkin.

ASÍ OG ALÞÝÐUFLOKKUR 90 ÁRA - SAGAN ER OKKAR ALLRA

Rétt 90 ár eru nú liðin frá stofnun Alþýðusambands Íslands og Alþýðuflokksins og var efnt til hátíðarsamkomu í Ráðhúsi Reykjavíkur af því tilefni í dag.

HOLKLAKI Í HAGFRÆÐINNI

Hagfræðin er stundum skiljanlegri fyrir leikmenn en hagfræðingarnir. Þannig skrifa tveir af kunnustu hagfræðingum þjóðarinnar í marga áratugi, Jónas H.

STÓRA KYNBOMBUMÁLIÐ

Sæll Ögmundur.Það gerist stundum að manni verður orðavant. Ég er svo gamall að ég man Stóru Bombu, þ.e. þegar Jónas frá Hriflu var úrskurðaður geðveikur.

HVERNIG Á ÉG AÐ ARFLEIÐA NIÐJA MÍNA AÐ VATNINU?

Sæll Ögmundur.Það er orðið langt síðan ég skrifaði þér síðast. Ástæðan er annir og samfellt ættarmót.