Fara í efni

Greinasafn

2006

VEIÐIFÉLAGI VARAFORSETANS FÉKK FYRIR HJARTAÐ

Það ætlar ekki af veiðifélaga varaforseta Bandaríkjanna að ganga ef marka má fréttavef Ríkisútvarpsins. Bandaríski lögmaðurinn Harry Whittington, sem Dick Cheney varaforseti skaut við kornhænuveiðar um helgina, var aftur lagður inn á gjörgæsludeild í dag eftir vægt hjartaáfall.
GÓÐIR BANDAMENN?

GÓÐIR BANDAMENN?

Fjölmiðlar um allan heim birtu í dag nýjar myndir af pyntingum sem bandarískir hermenn beittu fanga í Abu Ghraib fangelsinu í Bagdad í Írak.

30 ÞÚSUND MÓTMÆLA Í STRASSBOURG

Í dag komu 30 þúsund manns saman  til útifundar í Strassbourg í Frakkalndi til að mótmæla þjónustutilskipun Evrópusambandsins.

CHENEY HITTI LÖGMANN EN CONDY GEIR

Á fréttavef Ríkisútvarpsins greinir frá því að Harry Whittington, 78 ára bandarískur lögmaður, liggi á sjúkrabeði eftir að hafa orðið fyrir haglaskoti úr byssu Dick Cheneys varaforseta Bandaríkjanna í fyrrakvöld.

EFASEMDIRNAR UM BJARTSÝNISVIRKJUNINA MIKLU

Í Kastljósþætti í vikunni kvað Ágúst Guðmundsson stjórnarformaður Bakkavarar marga fjárfestingarkosti vera hagkvæmari en stóriðju.

BAUGFINGUR, SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN OG SAMFYLKINGIN

Alveg er ég hissa á því hve lítið hefur verið rætt um innkomu Sjálfstæðisflokksins í 365 miðla, fjölmiðlana sem forsystumenn Sjálfstæðisflokksins hafa uppnefnt sem Baugsmiðla og þannig gefið í skyn að þeir hljóti að vera undirgefnir eigendum sínum.

"ÞÁ OG ÞVÍ AÐEINS... "

Geir H. Haarde, utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, kom Framsóknarflokknum til hjálpar á Alþingi í dag þegar Jón Bjarnason þingmaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs krafði Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra og formann Framsóknarflokksins um skýringar á álstefnu Framsóknarflokksins og ríkisstjórnarinnar.

MÖGULEIKAR MORGUNBLAÐSINS OG NEFSKATTAR

Sæll Ögmundur. Ég er farin að binda vonir mínar við Morgunblaðið. Ekki beinlínis fyrir sjálfa mig heldur fremur börnin sem ég kom í þennan heim og öll barnabörnin.
MYND MÁNAÐARINS

MYND MÁNAÐARINS

Að undanförnu hafa birst nokkur lesendabréf hér síðunni þar sem vikið hefur verið að misskiptingunni í landinu.

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN DREGUR SÉR BAUG Á FINGUR

Birtist í Morgunblaðinu 07.02.06.Nú gerist skammt stórra högga á milli í fjölmiðlaheiminum. Ríkisútvarpið undirbýr að halda með hlutafélagið Ríkisútvarpið hf út á markaðstorgið.