AFGERANDI MEIRIHLUTI ÞJÓÐARINNAR ANDVÍGUR STÓRIÐJUSTEFNUNNI
02.03.2006
Birtist í Morgunblaðinu 01.03.06.Í skoðanakönnun sem GALLUP gerði fyrir þingflokk VG um afstöðu þjóðarinnar til stóriðjustefnunnar kemur fram afgerandi andstaða við stefnu ríkisstjórnarinnar.