Fara í efni

Greinasafn

2006

AFGERANDI MEIRIHLUTI ÞJÓÐARINNAR ANDVÍGUR STÓRIÐJUSTEFNUNNI

Birtist í Morgunblaðinu 01.03.06.Í skoðanakönnun sem GALLUP gerði fyrir þingflokk VG um afstöðu þjóðarinnar til stóriðjustefnunnar kemur fram afgerandi andstaða við stefnu ríkisstjórnarinnar.

ÖFGASTEFNA FRAMSÓKNAR ER Á ÁBYRGÐ SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS

Stundum segja menn meiningu sína í spurningum. Og ef menn vilja leggja áherslu á meiningu sína setja menn spurninguna í fyrirsögn.

ÁRÓÐURINN BEINIST AÐ FULLORÐNUM BÖRNUM !

Sæll Ögmundur. Ágætur er pistillinn um Alcan og börnin hér á síðunni. Þú segir að áróðursátaki Alcan sé nú beint að börnum.

SAMRÆÐUSKATTAR

Indriði H. Þorláksson, ríkisskattstjóri, er einn af þeim fáu opinberu embættismönnum, (einkum í efstu lögunum) sem talar skýrt.
HÚN HEITIR SVANDÍS !

HÚN HEITIR SVANDÍS !

Valgerður Bjarnadóttir skrifar  ágætar "Vangaveltur um prófkjör" í Fréttablaðið í dag. Greinin hefst á þessum orðum: "Forystukona vinstri grænna í borgarstjórnarkosningunum í vor sagði í útvarpsþætti um daginn eitthvað í þá áttina að hún teldi stjórnmál snúast um lífsviðhorf, meðal annars þess vegna hefði hún efasemdir um prófkjör stjórnmálaflokka sem væru öllum opin, líka þeim sem ekki væru flokksbundnir.
ALCAN OG BÖRNIN

ALCAN OG BÖRNIN

Álrisarnir láta ekki að sér hæða. Þeir nota öll tækifæri til þess að smeygja sér inn í þjóðarvitundina með áróður sinn.

HVER BAUÐ Á VÖLLINN?

HVER BAUÐ Á VÖLLINN? Heill og sæll.Ég hafði sem endranær gaman af síðasta bréfi Ólínu hér á síðunni um skuggann sem fylgir Halldóri Ásgrímssyni og heitir Steingrímur Hermannsson.

EGILL OG BJÖRN Í SILFURSPJALLI

Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, átti síðasta orðið í Silfri Egils í dag nema það hafi verið Egill sjálfur.

"SKUGGINN" RÍS Á FÆTUR

Sæll Ögmundur. Mér datt í hug í morgun þegar ég sá að Steingrímur Hermannsson, forveri Halldórs Ásgrímssonar í embætti formanns Framsóknarflokksins, tók sig til og leiðrétti spunadrengi forsætisráðherra í Mogrunblaðinu að þarna væri komin enn ein staðfestingin á að sigurvegararnir skrifuðu söguna.

FLEIRI VILJA NÓTT EN DAG

Í fréttum greinir frá því að margfalt fleiri vilji að Silvía Nótt verði næsti borgarstjóri Reykvíkinga en Dagur B.