Fara í efni

Greinasafn

2006

BEÐIÐ SVARS Á ALÞINGI UM SÖLU BÚNAÐARBANKANS

BEÐIÐ SVARS Á ALÞINGI UM SÖLU BÚNAÐARBANKANS

Vilhjálmur Bjarnason, aðjunkt við Háskóla Íslands, hefur staðhæft, að skoðun á efnahagsreikningi þýska bankans, Hauck & Aufhauser, fyrir árið 2003 hafi leitt í ljós, að bankinn hafi ekki verið einn kaupenda Búnaðarbankans einsog fulltrúar seljanda bankans, þ.e.

ÆTLA ÍSLENDINGAR AÐ STYÐJA OFBELDIÐ GEGN PALESTÍNUMÖNNUM?

Ísraelsk stjórnvöld hafa eina ferðina enn tekið Palestínumenn kverkataki. Nú halda Ísraelar eftir skatt- og tollatekjum sem þeir innheimta fyrir hönd palestínskra stjórnvalda.
TIL HAMINGJU ÍSLAND !

TIL HAMINGJU ÍSLAND !

Silvía Nótt kom, sá og sigraði í forkeppni Eurovision – með miklum yfirburðum. Af lítillæti sínu þakkaði hún samkepp-endum sínum , "upphitunar-hljómsveitunum", fyrir þeirra framlag.

HVERS VEGNA ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLU UM STÓRIÐJUSTEFNUNA?

Birtist í Morgunblaðinu 18.02.06.Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs hefur lagt fram þingsályktunartillögu um að samhliða sveitarstjórnarkosningunum 27.

BJART FRAMUNDAN HJÁ RÚV?

Sæll Ögmundur! Nú er bjart framundan hjá Þorgerði Katrínu, menntamálaráðherra. Þegar hún verður búin að ganga endanlega frá Ríkisútvarpinu og gera Pál Magnússon að einvaldi um dagskrá og mannaráðningar, þá mun Sylvía Nótt verða aðalþula og strákarnir af Stöð2 lesa fréttir berrassaðir.

BIRKIR JÓN, FRAMSÓKNARPÚSLINN OG ÞJÓÐARPÚLSINN

Sæll Ögmundur.Birkir Jón Jónsson þingmaður Framsóknarflokksins framkvæmdi afar vandaða úttekt á Vinstrihreyfingunni grænu framboði og birtist hún í Mbl.
“HOW DO YOU LIKE DYSNES?”

“HOW DO YOU LIKE DYSNES?”

Þessari spurningu, hvað finnst ykkur um Dysnes, beindi einn fundarmanna að forstjóra Alcoa á fundi á Akureyri um síðustu mánaðamót ( sbr.
ÞJÓNUSTUTILSKIPUN ESB - ÚTKOMAN ÓLJÓS

ÞJÓNUSTUTILSKIPUN ESB - ÚTKOMAN ÓLJÓS

Í gær voru greidd atkvæði um þjónustutilskipun Evrópusambandsins á Evrópuþinginu. Enn á Ráðherranefnd ESB eftir að taka afstöu til tilskipunarinnar eins og þingið afgreiddi hana í gær.
RÉTTMÆTAR KRÖFUR SLÖKKVILIÐS- OG SJÚKRAFLUTNINGAMANNA

RÉTTMÆTAR KRÖFUR SLÖKKVILIÐS- OG SJÚKRAFLUTNINGAMANNA

Síðastliðinn föstudag birtist forsíðufrétt í Morgunblaðinu undir eftirfarandi flennifyrirsögn: Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn segja seinagang í kjaraviðræðum: HÖFNUÐU TILBOÐI UM 25% LAUNAHÆKKUN Í fréttinni var sagt satt og rétt frá.

BOÐBERAR VONDRA TÍÐINDA

Einu sinni var sagt að pólitík væri undarleg tík, gott ef ekki ólíkindatól hið versta. Nú um stundir, eins og reyndar oft áður, verður maður að taka undir þessa einföldu skilgreiningu, en ekki endilega að sama skapi viturlega.