Fara í efni

Greinasafn

Desember 2007

ERU JAFNAÐARMENN GENGNIR ÚR SAMFYLKINGUNNI?

Skyldi fólk almennt gera sér grein fyrir því að milljarðarnir fimm sem ríkisstjórnin er að setja í tryggingakerfið til aldraðra og öryrkja eru klæðskerasaumaðir fyrir þá sem betur eru settir? Hingað til hefur verið reynt að deila fjármunum frá hinu opinbera þannig að þeir gagnist fyrst og fremst þeim sem minnst hafa.
KANKAST Á MEÐAN HEILBRIÐGÐISKERFINU BLÆÐIR ÚT

KANKAST Á MEÐAN HEILBRIÐGÐISKERFINU BLÆÐIR ÚT

Agnes Bragadóttir er sem kunnugt er fréttaskýrandi á Morgunblaðinu. Hún er ekki fréttaskýrandi í þeim skilningi að hún sé bara áhorfandi og skilgreinandi.

JÓHANNA OG FJÖLSKYLDUHJÁLPIN

Það var vel til fundið hjá kynningarfulltrúa Jóhönnu Sigurðardóttur, félagsmálaráðherra, að láta hana mæta hjá Fjölskylduhjálpinni í vikunni til að geta sýnt hana í faðmlögum við fátækt fólk á forsíðum dagblaðanna.
MIKILVÆG SKILABOÐ FRÁ BSRB

MIKILVÆG SKILABOÐ FRÁ BSRB

Í dag birtist í Morgunblaðinu grein eftir varaformenn BSRB, þau Árna Stefán Jónsson og Elínu Björgu Jónsdóttur.

HVERNIG AUKA MÁ VIRÐINGU ALÞINGIS

Þetta er fremur tillaga en spurning. Til að auka virðingu og virkni Alþingis legg ég til að það verði sett regla um að ekki sé fundarfært ef minna en 2/3 alþingismanna sitji fundinn.

RÚSSAR TROÐA ILLSAKIR VIÐ GRANNA SÍNA

Í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins var sagt frá auknum hernaðarumsvifum Rússa. „Rússar láta æ meir til sín taka á hernaðarsviðinu.

GÓÐ GREIN HJÁ EINARI

Sæll Ögmundur.Góð grein hjá Einari Ólafssyni undir “Frjálsum pennum” með fyrirsögninni “RÚSSAR TROÐA ILLSAKIR VIÐ GRANNA SÍNA”!  Málið er auðvitað ekki áróður og ofbeldishneigð Bandaríkjanna og þýja þeirra.
SJÁLFUM MÉR TIL VARNAR

SJÁLFUM MÉR TIL VARNAR

Birtist í Fréttablaðinu 06.12.07.Grafalvarleg eru skrif ungra manna í bloggheimum þar sem fólki sem talar máli kvenfrelsis er hótað ofbeldi, hrottafenginni nauðgun eða öðrum líkamsmeiðingum.
TIL VARNAR LÝÐRÆÐINU

TIL VARNAR LÝÐRÆÐINU

Birtist í Morgunblaðinu 06.12.07.Til eru einræðisríki án einræðisherra. Það eru ríki þar sem rétttrúnaðurinn ríkir.
ÓÞOLANDI AÐ VERA HÓTAÐ

ÓÞOLANDI AÐ VERA HÓTAÐ

Birtist í 24 Stundum 06.12.07Vinstrihreyfingin – grænt framboð hefur sett kvenfrelsismál á oddinn sem pólitísk baráttumál.