Fara í efni

Greinasafn

Desember 2007

RÚSSAR TROÐA ILLSAKIR VIÐ GRANNA SÍNA

Í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins var sagt frá auknum hernaðarumsvifum Rússa. „Rússar láta æ meir til sín taka á hernaðarsviðinu.

HRÓPANDI RANGLÆTI GAGNVART LÍFEYRISÞEGUM

Ég get ekki annað en tekið undir með Helga Hjálmarssyni, formanni Landssambands eldri borgara: “OF LÍTIÐ OF SEINT.
LAGAHEIMILDIR SKORTIR FYRIR FRAMKVÆMDUM VIÐ ÞJÓRSÁ!

LAGAHEIMILDIR SKORTIR FYRIR FRAMKVÆMDUM VIÐ ÞJÓRSÁ!

Hinn 9. maí síðastliðinn samþykktu ráðherrar þáverandi ríkisstjórnar fyrir hönd ríkisins samkomulag um yfirtöku Landsvirkjunar á vatnsréttindum ríkisins í neðri hluta Þjórsár án nokkurs fyrirvara í þágu fyrirhugaðra virkjunarframkvæmda.

FULLVELDIÐ OG UTANRÍKISMÁLIN

Þú spyrð hvort við hefðum sætt okkur við að Danir færu með okkar utanríkismál. Það vantar illilega aftanvið setninguna.
SJÓN ER SÖGU RÍKARI

SJÓN ER SÖGU RÍKARI

Ég minnist þess þegar Vinstrihreyfingin grænt framboð efndi til hópferðar á Kárahnjúkasvæðið áður en heimild hafði verið veitt fyrir því að virkja þar.
SEINHEPPINN KRISTINN

SEINHEPPINN KRISTINN

Birtist í Fréttablaðinu 3. des. 2007„Hér er mikill ys og þys út af litlu tilefni,“ sagði Kristinn H. Gunnarsson, formaður þingflokks Frjálslynda flokksins við umræður á Alþingi um ný þingskaparlög sem gera ráð fyrir því að horfið verði frá ótakmarkaðri umræðu við aðra og þriðju umræðu um lagafrumvörp.

ÓMETANLEG REYNSLA

Sæll félagi.Til að tryggja að Rússar færu að settum reglum í nýafstöðnum kosningum, sáum við Íslendingar okkur ekki annað fært en senda þeim reynsluboltann Valgerði Sverrisdóttur, framsóknarmann.

HVER SKYLDU VERA VINNUKONULAUNIN HJÁ MARGRÉTI PÁLU?

Ég horfði á Margréti Pálu í Silfri Egils draga upp sína einföldu heimsmynd eina ferðina enn. Hún söng markaðshyggjunni sinn vanabundna lofsöng.
FORRRÆÐISHYGGJU Á ALÞINGI ANDMÆLT

FORRRÆÐISHYGGJU Á ALÞINGI ANDMÆLT

Ekki hefur það gerst í langan tíma að reynt sé að knýja fram breytingar á þingskaparlögum í blóra við þingflokk á Alþingi.
ÞRÓUNARFÉLAG KEFLAVÍKURFLUGVALLAR – ÖLL SPIL Á BORÐIÐ!

ÞRÓUNARFÉLAG KEFLAVÍKURFLUGVALLAR – ÖLL SPIL Á BORÐIÐ!

Einkavinavæðing ríkisbankanna varð ekki almennt á vitorði manna fyrr en nokkru eftir að gjafasalan hafði fengið staðfestingu.  Því miður vaknaði almenningur ekki fyrr en allt of seint.