Fara í efni

Greinasafn

Desember 2007

VINIR ÍSLANDS?

VINIR ÍSLANDS?

 . Einhver áhrifaríkasta frétt sem birst hefur í langan tíma er frásögn konu sem hneppt var í varðhald við komu sína til Bandaríkjanna fyrir nokkrum dögum, fangelsuð og beitt  þvingunum,  líkamlegum og andlegum, að því er best verður séð, fullkomlega saklaus.
PERSÓNUR OG PÓLITÍK

PERSÓNUR OG PÓLITÍK

Forsætisráðherra, Geir H. Haarde, fannst ég fara harkalegum orðum um Vilhjálm Egilsson, framkvæmdastjóra SA,  og nefnd sem hann stýrir á Landspítala háskólasjúkrahúsi, sem hefur það hlutverk að ná niður kostnaði.  Af störfum þessarar nefndar höfum við fengið fréttir í fjölmiðlum að undanförnu.
SÖGULEG ÞINGLOK

SÖGULEG ÞINGLOK

Þinglokin voru söguleg að því leyti að í fyrsta sinn frá því ég kom á Alþingi um miðjan tíunda áratuginn neitar stjórnarmeirihlutinn að taka nokkuð tillit til stjórnarandstöðu.

GUÐLAUGUR OG SLÁTURFÉLAGIÐ

Oft hefur þú verið óvæginn við pólitíska andstæðinga en nú er mér nóg boðið. Að tengja heilbrigðisráðherra landsins, Guðlaug Þór Þórðarson, við Sláturfélag Suðurlands finnst mér svo ósmekklegt að engu tali tekur.
BSRB: MISSKIPTINGIN ÓGNAR SAMHELDNI OG STÖÐUGLEIKA

BSRB: MISSKIPTINGIN ÓGNAR SAMHELDNI OG STÖÐUGLEIKA

Í Morgunblaðinu í dag birtist þriðja tvennugreinin eftir forsvarsfólk BSRB. Að þessu sinni birtist grein eftir mig og Þuríði Einardóttur, formann Póstamannafélags Íslands, sem jafnframt er ritari BSRB og á sæti í stjórn samtakanna.
ÞINGSKAPAMEIRIHLUTINN Á ALÞINGI

ÞINGSKAPAMEIRIHLUTINN Á ALÞINGI

Nýr meirihluti hefur myndast á Alþingi. Þetta er meirihluti ríkisstjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar og Framsóknarflokks og Frjálslyndra.

UM KIRKJU, RÍKI, SKÓLA OG VG

Sæll Ögmundur.. Nú á sér mikil umræða um aðskilnað skóla og kirkju. En aðskilnaður skóla og kirkju var einmitt málamiðlunin á landsfundi VG í hitteðfyrra þegar þjóðkirkjumálið var til umfjöllunar.
HVATNING FRÁ BSRB: VERJUM VELFERÐINA

HVATNING FRÁ BSRB: VERJUM VELFERÐINA

Í dag birtist í Morgunblaðinu grein eftir þau Garðar Hilmarsson, formann Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og Kristínu Á Guðmundsdóttur, forrmann Sjúkraliðafélags Íslands en bæði eru þau í stjórn BSRB.

GRÓFUR BRANDARI EÐA HÓTUN?

Lastu þennan pistil eftir Gilzenegger, hann var grófur brandari, en að skilja hann sem hótun um hópnauðgun, er eitthvert mesta rugl sem ég hef séð.
SÖLUMIÐSTÖÐ SJÚKLINGA

SÖLUMIÐSTÖÐ SJÚKLINGA

Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp til laga um víðtækar tilfærslur innan stjórnsýslunnar. Þar horfir sitthvað til framfara, annað síður og sumt er beinlínis skaðlegt.