Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2007

JÓNÍNA BJARTMARZ LEIKUR Í VERULEIKASJÓNVARPI RÍKISSTJÓRNARINNAR

Það er í raun ótrúlegt  hve ráðherrar leggjast lágt í því að koma sér á framfæri. Síðasta dæmið er frá því gær, þar sem Jónína Bartmarz er stödd á strandstað Wilson Muuga, þar sem næstum má halda að þar hafi hún haft forystu um björgun skipsins.Þessu var því miður þveröfugt farið, pappírsdýrin í umhverfisráðuneyti Jónínu voru búin að þvæla málið fram og til baka.
TRYGGJUM GUÐFRÍÐI LILJU GRÉTARSDÓTTUR ÞINGSÆTI !

TRYGGJUM GUÐFRÍÐI LILJU GRÉTARSDÓTTUR ÞINGSÆTI !

Í dag var birt á Stöð 2 skoðanakönnum úr Suðvestur-kjördæmi, Kraganum svokallaða. Samkvæmt könnuninni fengi Vinstrihreyfingin grænt framboð 17,4% atkvæða og tvö þingsæti í kjördæminu.

HRIKALEGAR HÓTANIR

Margt er gott í ályktunum landsfundar Sjálfstæðisflokksins, einnig um  velferðarmál, en þar birtast líka hrikalegar hótanir um grundvallarbreytingar á velferðarkerfinu.  Dæmi:1.  "Landsfundurinn vill nýta kosti fjölbreyttra rekstrarforma á sem flestum sviðum og tryggja þannig hagkvæma nýtingu opinbers fjármagns." Hér er semsé lögð áhersla á einkarekstur í heilbrigðiskerfinu; tvöfalt kerfi.2.
TÖKUM ÞÁTT Á UNDIRSKRIFTASÖFNUN TIL STUÐNINGS SAMFÉLAGSÞJÓNUSTUNNI!

TÖKUM ÞÁTT Á UNDIRSKRIFTASÖFNUN TIL STUÐNINGS SAMFÉLAGSÞJÓNUSTUNNI!

Á heimasíðu BSRB er hvatning til okkar ALLRA að taka þátt í undirskriftasöfnun til stuðnings velferðarþjónustunni sem nú á víða undir högg að sækja.

AÐ STJÓRNA ÞJÓÐFÉLAGI ER EINS OG AÐ SJÓÐA MARGA FISKA Í EINUM POTTI

Nú hefur forysta Sjálfstæðisflokksins verið endurkjörin með rússneskri kosningu, rétt eins og oftast áður. Spurning hvort Geir Haarde hafi farið af landsfundinum heim með fegurstu stelpunni, skal ósagt látið.Frá því eg byrjaði að fylgjast gjörla með stjórnmálum fyrir um 4 áratugum þá hefur mér alltaf fundist að forystumenn Sjálfstæðisflokksins hafi yfirleitt reynt að forðast að taka afstöðu í nokkru deilumáli sem upp hefur komið í íslensku samfélagi.

HVERS VEGNA ER VG ANDVÍGT VATNALÖGUNUM?

Sæll Ögmundur.Ég hef mikið velt einu fyrir mér varðandi deilurnar um vatnalögin nýju sem þið Vinstri-græn eruð svo ákaflega á móti.
UM TRÚVERÐUGLEIKA STJÓRNMÁLAFRÆÐINGA

UM TRÚVERÐUGLEIKA STJÓRNMÁLAFRÆÐINGA

Nú reynir heldur betur á stjórnmálafræðingana og félagsfræðingana í háskólum landsins. Þeim verður tíðrætt um trúverðugleika stjórnmálamanna.

ÍHALDIÐ HÓTAR AÐ EINKAVÆÐA HEILBRIGÐISKERFIÐ

Ég furða mig á því hve litla umfjöllun pólitísk stefnumótun landsfunda Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar fær.
HVAÐ ÞYRFTI  LÖNGUSKERJABRAUTIN AÐ STANDA HÁTT?

HVAÐ ÞYRFTI LÖNGUSKERJABRAUTIN AÐ STANDA HÁTT?

Þessa mynd tók ég á grasinu ofan við fjöruna á Ægisíðunni við Skerjafjörðinn góða. Í fjarska sæist í Löngusker ef myndin væri betri.

UM EFTIRLAUNAFRUMVARP OG SAMSTARF VG OG S

Pétur Tyrfingsson var góður í Silfri Egils í dag. Ég er sammála honum um að VG og Samfylking eigi að lýsa því yfir að þessir flokkar fari ekki í stjórn án hins.