Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2007

HVAÐ ÞYRFTI  LÖNGUSKERJABRAUTIN AÐ STANDA HÁTT?

HVAÐ ÞYRFTI LÖNGUSKERJABRAUTIN AÐ STANDA HÁTT?

Þessa mynd tók ég á grasinu ofan við fjöruna á Ægisíðunni við Skerjafjörðinn góða. Í fjarska sæist í Löngusker ef myndin væri betri.
SÉRRÉTTINDALÖGIN Á LEIÐINNI ÚT?

SÉRRÉTTINDALÖGIN Á LEIÐINNI ÚT?

Það gladdi mig að heyra að Samfylkingin vill nú afnema hið alræmda lífeyrisfrumvarp þeirra Davíðs og Halldórs um sérréttindakjör alþingismönnum og þingmönnum til hagsbóta.

GLEYMIST MISRÉTTI STÉTTASKIPTINGARINNAR?

 Vikulegar skoðanakannanir Gallups, sýna allar sömu þróun og það sem meira er, flestir áhugamenn um stjórnmál hafa á tilfinningunni að kannanarnir séu í góðu samræmi við það sem þeir finna fyrir í sínu nærumhverfi.

KEMST ÞÓTT HÆGT FARI Í TANNVERNDINNI

Grímur nokkur skrifaði hér á síðuna á dögunum og býsnaðist mikið yfir kynningu á kosningastefnuskrá Framsóknarflokksins.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN HEYKIST Á AÐ TALA SKÝRT OG MÁLEFNALEGA

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN HEYKIST Á AÐ TALA SKÝRT OG MÁLEFNALEGA

Sigurði Kára Kristjánssyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins, var talsvert niðri fyrir í útvarpsviðtali í dag.

UM AÐ HAFA SKOÐANIR

Kæri Ögmundur. Guðfríður Lilja sem var í Silfri Egils 1. apríl sl. og þetta er ekki aprílgabb, sagði að bæjarstjórnin í Hafnarfirði hefði átt að segja sína skoðun opinskátt um stækkun álversins í Straumsvík.
MEIRIHLUTI ANDVÍGUR VIRKJUNUM Í ÞJÓRSÁ: HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

MEIRIHLUTI ANDVÍGUR VIRKJUNUM Í ÞJÓRSÁ: HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Stöð 2 sýnir að meirihluti Sunnlendinga er andvígur virkjunum í syðri hluta Þjórsár.

STJÓRNARFLOKKARINR VEKJA HROLL !

Allir ráðherrar Framsóknarflokksins birtust á fréttamannafundi í gær til að kynna stefnu sína. Jón Sigurðsson, formaður flokksins, kynnti útgjaldapakka sem mér skyldist að slagaði í tuttugu milljarða.
VG, SJÁLFBÆR ÞRÓUN OG VARIÐ LAND

VG, SJÁLFBÆR ÞRÓUN OG VARIÐ LAND

Í dag kynnti Vinstrihreyfingin - grænt framboð stefnu sína í umhverfismálum. VG hefur gefið út ritið Græn framtíð um sjálfbæra þróun.
BÆTUM KJÖRIN – BURT MEÐ FÁTÆKT !

BÆTUM KJÖRIN – BURT MEÐ FÁTÆKT !

Fyrirsögnin hér að ofan er yfirskrift yfirlýsingar sem Vinstrihreyfingin grænt framboð kynnti á fréttamannafundi í dag um forgangsverkefni sem býður komandi ríkisstjórnar fáum við í VG einhverju um ráðið.