Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2007

LITLI OG STÓRI

Sæl Ögmundur.Fyrir ekki löngu síðan tók Morgunblaðið upp á því að birta “fréttaskýringar” á forsíðu.

ÍSLAND Í KJARNORKUKLÚBBINN?

Stóra leyndarmálið við kjarnorku er þetta: Kjarnorkusprengjur eru einfaldar. Í Evrópu er að finna ótal ríki sem hafa fyllilega tæknigetuna til þess að smíða kjarnorkusprengjur í tiltölulega stórum stíl.
JÓNÍNA BJARTMARZ, UMHVERFISVERÐLAUNIN OG HINAR SYRGJANDI MÆÐUR

JÓNÍNA BJARTMARZ, UMHVERFISVERÐLAUNIN OG HINAR SYRGJANDI MÆÐUR

Á degi umhverfisins – sem var í gær -  taldi Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra Framsóknarflokksins rétt að veita auðhringnum Bechtel  sérstök verðlaun, Kuðunginn, sem er umhverfisviðurkenning Umhverfisráðuneytisins.
ÓSKAÐ EFTIR STUÐNINGI Í FJARÐARPÓSTI

ÓSKAÐ EFTIR STUÐNINGI Í FJARÐARPÓSTI

Við sem skipum efstu sætin í Kraganum höfum að undanförnu komið víða við í þessu fjölmennasta kjördæmi landsins, sótt fundi, heimsótt vinnustaði og dreift upplýsingum um áherslur VG við verslunarmiðstöðvar.

VILL SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN EKKI LÆRA AF REYNSLUNNI?

Birtist í Morgunblaðinu 25.04.07Tvennt stóð upp úr í skilaboðum nýafstaðins landsfundar Sjálfstæðisflokksins.

FRAMSÓKN AÐ STELA FORMENNSKU Í LANDSVIRKJUN

Hvað var Jón Sigurðsson að gera með Rannveigu Rist á bak við luktar dyr iðnaðarráðuneytisins? Hvernig stendur á því að enginn reynir að ganga á eftir honum með beittar spurningar um málið? Hann neitaði blaðamanni strax eftir fundinn með Rannveigu og hann kemst enn upp með það að segja ekki neitt.
VATNIÐ, FRELSIÐ OG BARÁTTUKRAFTURINN

VATNIÐ, FRELSIÐ OG BARÁTTUKRAFTURINN

Í umræðuþætti á Stöð 2 í kvöld minnti Kolbrún Halldórsdóttir, oddviti okkar Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi suður, á eitt stærsta hagsmunamál þjóðarinnar þegar til framtíðar er litið: Eignarhald á vatni.

ER EITTHVAÐ AÐ?

Erum við ekki að ljúka kosningabaráttunni? Snerist hún um stóriðjustefnuna? Stóriðjustopp? Og hvað svo: Svo er Sjállfstæðisflokkurinn að fá meirihluta og það er haldið áfram með framkvæmdir; nú í Helguvík og Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra situr á leynifundum með Alcan um Keilisnes.Ætlar kosningabaráttan að láta þetta fara fram hjá sér?Stærri Sjálfstæðisflokk en nokkru sinni fyrr.Nýtt álver í Helguvík.Nýtt álver í Keilisnesi.Er eitthvað að; á sljóleikinn að ráða kosningaúrslitunum?Sigríður
MISVÍSANDI UMMÆLI RÍKISSTJÓRNARINNAR UM GEÐHEILBRIGÐISMÁL

MISVÍSANDI UMMÆLI RÍKISSTJÓRNARINNAR UM GEÐHEILBRIGÐISMÁL

Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem lýst er fullri ábyrgð á hendur ríkisstjórninni vegna þess alvarlega ástands sem skapast hefur í málefnum geðfatlaðra barna og unglinga.
TEKIÐ UNDIR ÁKALL HÚMANISTA UM EVRÓPU ÁN KJARNORKUVOPNA

TEKIÐ UNDIR ÁKALL HÚMANISTA UM EVRÓPU ÁN KJARNORKUVOPNA

Forsvarsfólk Húmanistahreyfingarinnar í Evrópu hefur sent frá sér ákall um afnám kjarnorkuvopna. Íslenskum stjórnmálaflokkum og einstökum stjórnmálamönnum hefur verið ritað bréf þar sem spurt er um afstöðu til þessa framtaks.