Fara í efni

Greinasafn

2009

AGS BURT

Sæll Ögmundur. Núverandi stjórnarflokkar, fyrir utan nokkur ykkar, eru að fremja þann glæp gegn þjóðinni að hlýða í einu og öllu AGS (IMF) alþjóðainnheimtustofnun fjármálaafla heimsins.
TÍU STAÐREYNDIR UM STÖÐU ICESAVE MÁLSINS Á ALÞINGI

TÍU STAÐREYNDIR UM STÖÐU ICESAVE MÁLSINS Á ALÞINGI

1) Það er staðreynd að áhöld eru um lagalega greiðsluskyldu Íslands gagnvart breska og hollenska ríkinu. Breska og hollenska ríkið ásamt stuðningsliði í Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópusambandinu meina okkur að leita réttar okkar eftir reglum réttarríkis eða það sem réttara er: Breska og hollenska ríkið neita að leita réttar síns gagnvart íslenskum skattborgurum.
BREIÐFIRÐINGAR SYNGJA OKKUR INN Í JÓLIN

BREIÐFIRÐINGAR SYNGJA OKKUR INN Í JÓLIN

Jólatónleikar Breiðfirðingakórsins bregðast ekki! Það hef ég nú reynt undanfarin ár. Að þessu sinni efndi kórinn til jólatónleikanna í Guðríðarkirkju í Grafarholti.

RÉTTLÆTIÐ EKKI ÓVINSÆLT

Ráðherrar hafa haft á orði að stundum þurfi að taka erfiðar og óvinsælar ákvarðanir. Það sé hið erfiða hlutskipti stjórnenda í Icesave-deilunni. Mér finnst þetta ekki sannfærandi tal.
KRÖFTUGIR TRÚNAÐARMENN - LIFANDI VERKALÝÐSHREYFING!

KRÖFTUGIR TRÚNAÐARMENN - LIFANDI VERKALÝÐSHREYFING!

Alla tíð hef ég verið talsmaður öflugrar verkalýðshreyfingar. Ég lít á hana sem einn af grunnstoðum lýðræðisþjóðfélagsins.

AF MEINTUM SAMHLJÓMI VERKALÝÐS-HREYFINGAR OG AGS

Félagi Ögmundur heldur áfram að búa til einhvern tilbúin veruleika á heimasíðu sinni sem á lítt skylt við þann veruleika sem við hin búum í.
FORSETA ASÍ SVARAÐ

FORSETA ASÍ SVARAÐ

Forseti Alþýðusambands Íslands, Gylfi Arnbjörnsson, svarar hér á síðunni pistli sem ég birti í kjölfar gagnrýni ASÍ í minn garð nýlega.

FYRR OG NÚ

Sæll Ögmundur. Lára Hanna Einarsdóttir setti nýlega inná síðu sína brot úr fréttum og Kastljósþáttum síðan eftir hið svokallaða hrun.

ÞAKKIR

Sæll Ögmundur:. Kærar þakkir fyrir sjálfstætt atgervi og djörfung að segja hreint huga þinn með þingmannsafstöðu þinni gegn Icesave-reikningnum.
Í ÓRAFJARLÆGÐ FRÁ VERULEIKANUM

Í ÓRAFJARLÆGÐ FRÁ VERULEIKANUM

Pressan.is slær upp getgátum Jóns Magnússonar hæstaréttarlögmanns, um að ég og Össur Skarphéðinsson, höfum skipulagt mótmælin gegn stjórnvöldum sem urðu til þess að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar hrökklaðist frá völdum.