TÍMI TIL AÐ KOMA HEIM...
09.12.2009
Birtist í Málefnum Aldraðra 3.tbl. 18. árg. 2009. Ég held að óhætt sé að halda því blákalt fram að þankagangur Íslendinga hafi umpólast undir lok síðustu aldar og á fyrstu árum þeirrar aldar sem nú er upp runnin.