Fara í efni

Greinasafn

2009

TÍMI TIL AÐ KOMA HEIM...

TÍMI TIL AÐ KOMA HEIM...

Birtist í Málefnum Aldraðra 3.tbl. 18. árg. 2009. Ég held að óhætt sé að halda því blákalt fram að þankagangur Íslendinga hafi umpólast undir lok síðustu aldar og á fyrstu árum þeirrar aldar sem nú er upp runnin.

BETRA INNI EN ÚTI

Lyndon Baines Johnson mun hafa orðað það sem svo um suma af hans stuðningsmönnum af karltegundinni margfrægu, að betra skyldi vera að hafa þá innanbúða (Járn-)talds og leyf þeim hinum sömu að pissa út úr því tjaldi, en hafa þann hinn sama utanbúðar við það að pissa inn í það.. Kjartan Emil Sigurðssson
HVER MÁ SKRIFA UM  HVERN?

HVER MÁ SKRIFA UM HVERN?

Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins og innsti koppur í búri Sjálfstæðisflokksins, skrifar bók um efnahagshrunið á Íslandi.

FRÁ GREININGARDEILD GÖTUNNAR

Sæll kæri Ögmundur. Á mánudögum er mjög algengt að íslenzkir alþýðumenn heimsæki fisksala borgarinnar og fái sér ýsu, kartöflur og hamsa.
GÆSAGANGUR Í GARÐABÆ

GÆSAGANGUR Í GARÐABÆ

Í þorskastríðunum fyrr á tíð tókst Íslendingum vel að standa saman. Ekki svo að skilja að alltaf væru allir á sama máli.

SNÝST UM TRAUST

Kæri Ögmundur.. Ég skil svo vel að þú sért að ganga í gegnum "samviskukrísu"...það eru fleiri sem hugsa um þetta Icesave-mál".

ÞJÓÐARVAKNING!

Þjóðarvakning! Ó, þjóð mín þjóð! Þú hefur mátt þola ýmsar raunir í gegnum aldirnar en samt lifað af og svo mun verða í þetta skiptið líka.

ERT ÞÚ TRYPPIÐ ÖGMUNDUR?

Árni Þór Sigurðsson, þingmaður VG, tók til máls í gær á Alþingi að svara Þorgerði Katrínu, varaformanni Sjálfstæðisflokksins, sem vísað hafði til samþykktar Samfylkingarfélagsins í Garðabæ um að stjórnarliðið yrði allt að "ganga í takt" í Icesave málinu.
FRJÁLS MAÐUR ER ÓTTALAUS

FRJÁLS MAÐUR ER ÓTTALAUS

Birtist í tímaritinu Þjóðmál 4. hefti, 5. árgangi. Styrmir Gunnarsson, fyrrum Morgunblaðsritstjóri, er á dýptina.

LÝÐRÆÐIÐ ER ORÐIÐ ÓÞOLINMÓTT!

70% þjóðarinnar er á móti kvóta, 70% á móti frekari stóriðju, 70% á móti inngöngu í ESB og 70% á móti Icesave-samningnum.