Fara í efni

Greinasafn

2009

VIRKJUM LEIKGLEÐINA

VIRKJUM LEIKGLEÐINA

Samstaða er hugtak í uppáhaldi hjá mér. Enda þess fullviss að það er samstaðan sem öllu öðru fremur skilaði okkur áleiðis á 20.

Baldur Andrésson: ÍSLENSKA KREPPAN & KEYNES

Valinkunnugt er það viðbragð ríkisins við kreppu í kapítalísku hagkerfi að þá verði efnt til opinberra framkvæmda sem aldrei fyrr.

KLÁRUM OKKUR BETUR MEÐ ÖÐRUM EN ESB!

Hárrétt rök (sem þú hefur bent á hér á síðunni http://ogmundur.is/annad/nr/4936/)! . 1. Sem þú bendir ár, er það rétt að vafi leikur á því hvort okkur beri skylda til að greiða þessi töp Breta og Hollendinga! Því á þetta ekki að ákveðast á Alþingi undir hótunum - heldur fyrir alþjóðlegum dómstóli.

KJÓSUM RÉTT

Eftir Kastljós 18/12: . Tjón af Ömma ekkert hlýzt, . í sig fær hann veigum skvett. Þótt hugsun skýr menn skreyti víst . þá skiptir mestu að kjósa rétt.

ALLIR Á ÁRARNAR

Sæll Ögmundur! . Líklega hefur þessi þjóð sjaldan staðið frammi fyrir líkum vanda og nú eftir fyllirí markaðsgemsanna í boði Sjálfstæðisflokksins.

ÚT ÚR ÖNGSTRÆTINU OG Í LÝÐRÆÐISLEGAN FARVEG!

Pistillinn þinn (Tíu staðreyndir um Icesave...) og bréf Ólínu (Borgar þungaiðnaður brúsann?) hér á síðunni eru hárréttir.

KVÓTINN ER UPPHAFIÐ

Kvótinn er upphafið að misskiptingu og græðgisvæðingu íslensks þjóðfélags. Maður sem átti skip á réttum tíma, fær um aldur og ævi úthlutað auðæfum, burtséð frá því hvort hann stundar veiðar eða ekki.

SPURT...

Sæll Ögmundur. . Þakkir til þín og Lilju Mósesdóttur fyrir að standa vörð um norræna velferð. Ég sé málin eins og Ólína og mig fýsir heldur ekki í stalínískan þungaiðnað.

BORGAR ÞUNGA-IÐNAÐURINN BRÚSANN?

Sæll Ögmundur. Þakka þér fyrir tíu staðreynda grein um Icesave. Allt er þetta satt og rétt og vel orðað. Icesave er framtíðarvandi í þeim skilningi að þegar búið er að ganga frá málinu þarf að huga að því að hvernig á að greiða þennan reikning eins og aðra.

STYÐ VELFERÐAR-STJÓRN, EKKI ICESAVE-STJÓRN

Ég hlustaði á þig á Sprengisandi hjá Sigurjóni Egilssyni í gær og á Rás 2 í morgun þar sem þú fjallaðir m.a.