Fara í efni

Greinasafn

2009

VIÐ HEITUM ÞVÍ AÐ VINNA VEL!

VIÐ HEITUM ÞVÍ AÐ VINNA VEL!

Sannast sagna er ég mjög stoltur af samherjum mínum á framboðslista VG í Suðvesturkjördæmi. Á myndinni hér að ofan er talið frá vinstri Margrét Pétursdóttir, verkakona, en hún var áberandi í Búsáhaldabyltingunni,Ása Björk Ólafsdóttir, héraðsprestur í Kjalarnesprófastsdæmi, Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og og bæjarfulltrúi VG í kópavogi, Andrés Magnússon, læknir og einn þeirra sem kvaddi sér hljóðs löngu fyrir hrun og varaði við því enda kvaddur á pall á Austurvelli í "Búsáhaldabyltingu", í Silfur Egils og víðar og víðar og nú kominn á flug í pólitík.

LJÓTUR LYGAVEFUR

Sjálfstæðismenn ætla að ljúga sig útúr þeim vanda sem þeir komu þjóð í. Nú fara þessir alræmdustu lygarar Íslands um víðan völl og dreifa óhróðri um þá sem virðast ógna þeim mest.
UM MIKILVÆGI MENNINGAR

UM MIKILVÆGI MENNINGAR

Friðrik Rafnsson, þýðandi, skrifaði í gær greinina sem ég tel einna mikilvægasta fyrir þessar kosningar. Hún hét Menningin er kjölfestan og birtist í Fréttablaðinu.

ÞÚ FÆRÐ PRIK!

Það var athyglisverð gagnrýni í bréfi frá Arnari Sigurðssyni um Seðlabankann. Skýringar Seðlabankans á vaxtaákvörðunum sínum eru ekki trúverðugar og hafi þeirra hagfræði einhvern tíman fengið háa einkunn, þá hefur það verið í háskóla en ekki í praxís.
HEILSUGÆSLAN VERÐI KJÖLFESTAN

HEILSUGÆSLAN VERÐI KJÖLFESTAN

Birtist í Fjarðarpóstinum. Eitt fyrsta verk mitt sem heilbrigðisráðherra var að vinda ofan af ákvörðunum forvera míns varðandi St.

RÆNINGJAR Í BOÐI SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKSINS

Það var kærkomin hressing að mæta í dag, á sumardaginn fyrsta, í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í Laugardal þar sem fram fór fjölskylduhátíð FL-okksins í Reykjavík og í Suðvesturkjördæmi.

RÉTTMÆT OG SKILJANLEG GAGNRÝNI

Ágætar spurningar hjá þér um vaxtastefnuna hér á landi. Spurning þeirra sem fylgjast í forundran með vaxtaákvörðun peninganefndar og málflutningi seðlabankastjóra er sú hvers vegna ríkisstjórnin breytti ekki um peningastefnu með sama hraða og skipt var um bankastjóra? Er núverandi ríkisstjórn etv ánægð með afrakstur verðbólgumarkmiðsins síðan 2001? Hvernig stendur á því að ekki er gerð skýlaus krafa til seðlabanakns um að svara málflutningi þeirra sem benda á að háir vextir veikja krónuna auk alls efnahagslífs hér á landi sbr.
ÍSLAND ER HÁLENDI HUGANS!

ÍSLAND ER HÁLENDI HUGANS!

Sumardaginn fyrsta fer ég ævinlega í Skátamessu í Hallgrímskirkju. Þetta er hluti af hefðinni í mínu lífi á þessum degi.

TIL ER VALKOSTUR VIÐ VERSTA KOSTINN

OHF. er versta rekstrarform sem fundið hefur verið upp sagði Brian Mikkelsen, þáverandi menntamálaráðherra Dana, árið 2003.
Fréttabladid haus

ÞAKKLÁTUR LÆKNUM

Birtist í Fréttablaðinu 21.04.09.. Á stuttum ferli mínum sem heilbrigðisráðherra hef ég átt ótal fundi á heilbrigðisstofnunum, með starfsfólki og stjórnendum, með trúnaðarmönnum stéttarfélaga innan BHM, ASÍ, BSRB og Læknafélags Íslands.