Hvers vegna skyldi ég birta þassa mynd, sem tekin er við höfnina í Reykjavík á góðviðrisdegi? Ég birti hana til að vekja athygli á því iðandi lífi sem þarna er að skapast með veitingahúsum, kaffistöðum og listviðburðum.
Sæll Ögmundur.... Fyrst vil ég segja að grein Björns Jónassonar er mjög góð og bendir fólki á hver örlög íslensku þjóðarinnar verða, ef núverandi ríkisstjórn fær því framgengt að koma íslensku þjóðinni í ESB. Hann er ekkert að skíta Evrópu út og kalla ráðamenn þar bölvalda heims, sem eiga ekki skilið að Ísland sameinist þeim.
Ekki er allt stuðningsfólk VG á móti ESB, öðru nær. Það eru fyrst og fremst 2 þjóðfélagshópar sem óttast um hagsmuni sína verði gengið í bandalagið, útgerðarmenn og bændur.
Ég hvet alla til að lesa grein Björns Jónassonar í Frjálsum pennum hér á síðunni. Hann skýrir ágætlega hvers vegna bírókratar og háskólamenn margir verða svona æstir þegar ESB bátnum er ruggað.
Þegar ég las ummæli Hermans van Rompuy um ESB fannst mér ég heyra bergmál úr fortíðini. Hvaða félagsskapur er okkur ætluð að ganga í? Stórveldisdraumar úr Evrópu hafa aldrei orðið til frambúðar.
Blessaður Ögmundur. Greinin þín VIRKISTURN Í NORÐRI? var afar góð og vel skrifuð og mér fannst nákvæmlega engu skipta þó þú hafir notað e-r orð sem sumum fannst ekki passa.
Birtist í Fréttablaðinu 12.08.10.. Á undanförnum tveimur áratugum hef ég átt þess kost að koma að málefnastarfi á vegum Evrópusambandsins sem stjórnmálamaður og forsvarsmaður í verkalýðshreyfingunni og hef ég reynt að láta til mín taka í slíkri vinnu einsog ég frekast hef orkað.
Margir hafa - réttilega - dásamað Rannsóknarskýrslu Alþingis þar sem meðal annars var fjallað um innbyrðis tengsl í viðskipta- og fjármálalífi svo og tengsl stjórnmálanna við efnahagslífið.