
GOTT HJÁ EIRÍKI
23.02.2010
Kennarasamband Íslands hefur sent frá sér ályktun þar sem stjórnir lífeyrissjóðanna eru hvattar til að fjárfesta ekki í fyrirtækjum sem eru í eigu eða undir stjórn aðila sem áður hafa valdið sjóðunum alvarlegu fjárhagstjóni.