Fara í efni

Greinasafn

2010

GOTT  HJÁ EIRÍKI

GOTT HJÁ EIRÍKI

Kennarasamband Íslands hefur sent frá sér ályktun þar sem stjórnir lífeyrissjóðanna eru hvattar til að fjárfesta ekki í fyrirtækjum sem eru í eigu eða undir stjórn aðila sem áður hafa valdið sjóðunum alvarlegu fjárhagstjóni.

VG: SVARIÐ LIGGUR Í HRUNINU

Sæll Ögmundur.. Þakka þér fyrir greinarnar um einkasjúkrahús í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu. Ég treysti því eins og þú, að læknar hugsi sig nú um og geri sér grein fyrir því í fullri alvöru hvað felst í einkasjúkrahúshugmyndunum Róberts Westmanns og Árna Sigfússonar, og hvar hagsmunir þeirra liggja.

BANKI ALÞÝÐUNNAR

Sæll Ögmundur.. Nú er það svo að í hinum stóra heim fjármagnsins eru bankar og fjármálastofnanir reknir af græðgi.
FB logo

EINKAVÆDD HEILBRIGÐISÞJÓNUSTA ER ÓHAGKVÆM

Birtist í Fréttablaðinu 19.02.10.. Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar kveðst hafa miklar væntingar um fjárhagslegan ávinning og atvinnusköpun vegna nýs einkarekins sjúkrahúss á Suðurnesjum á vegum fjármálamannsins Róberts Wessman.
MBL  - Logo

HEILBRIGÐISKERFIÐ Á AÐ ÞRÓA YFIRVEGAÐ

Birtist í Morgunblaðinu 19.02.10.. Hér á landi hafa verið skýrar markalínur á milli almannaþjónustu og einkarekstrar í heilbrigðiskerfinu.

ÞÖRF Á NÝRRI VÍGLÍNU

Í framhaldi af pistli þínum, "Aftur" langar mig að spyrja: Hvað ætlar þú að gera, Ögmundur? VG gerir ekkert - þú ert í VG, þú styður þá ríkisstjórn sem gerir ekkert til varnar heimilunum en býr í haginn fyrir bankakerfi og aðrar fjármálstofnanir svo þær geti búið í haginn fyrir fjármagnseigendur.

HVAR ER NÝJA ÍSLAND?

Ekki finnst mér ganga nokkuð, að koma á breytingum á Íslandi. Allt virðist vera enn í sama farinu, bankaráðsmenn skammta sér ofurlaun og útrásarvíkingar látnir í friði og geta, að því er virðist haldið áfram að spila sama leikinn, samanber Ólaf Ólafsson í Samskip, sem er að mínu mati, ekkert annað en bankaræningi.

Af BÆ MEÐ SAM

Sæll Ögmundur.. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, sá ástæðu til þess í hádegisfréttum í dag að reyna að normalísera ummæli, sem höfð eru eftir sendiherra Íslands í Bandaríkjunum í samantekt starfsmanns bandaríska sendiráðsins sem hann sendi til yfirboðara sinna Washington.

RÉTT OG RANGT HJÁ JÓHÖNNU

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði í ræðu í vikunni að niðurskurður í velferðarþjónustunni væri kominn að þanmörkum.
ÁFRAM !

ÁFRAM !

Sveitarstjórnarkosningar nálgast. Flokkarnir eru þessa dagana að velja frambjóðendur á lista. Á ýmsu hefur gengið.  Sitt sýnist hverjum um uppröðun á listana.