Enn berast fregnir af ógöngum fyrirmenna þjóðarinnar á kjördag. Nú er ljóst að Tryggvi Þór Herbertsson getur ekki kosið en hann varð fyrir því óhappi að festast í skuldabréfavafningi í gærkvöldi.
Sæll Ögmundur. Tilefni þessa bréfkorns er sú véfréttalega spurning í loftinu, sem Steingrímur viðhafði áður en hann hófst fúl-lyndur á loft upp, hinn 5.
Þessi skrípaleikur sem er í boði Ögmundar, Einars og Lilju Mósesdóttur, auk útrásarforsetans, kostar þjóðina 160 milljónir sem er kannski ekki mikið miðað við það hvað svik þessarra þingmanna hefur kostað íslenska skattgreiðendur, en allt telur.
Marklaus atkvæðagreiðsla? Furðuleg var yfirlýsing Jóhönnu Sigurðardóttur núna í kvöldfréttunum, að þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave-samninginn væri markleysa og lýsir dæmalausri fyrirlitningu á kjósendum og þjóðinni.
Sæll Ögmundur !. Ég óska þér og okkur öllum til hamingju með nýja þingmeirihlutann og forsætisráðherrana tvo eða þrjá sem þú hefur fengið völdin með aðstoð Breta og Hollendinga.