
JÓHANN Í DULRÆNU DEILDINNI?
03.03.2010
Fréttahaukurinn Jóhann Hauksson er þessa dagana meira gefinn fyrir útúrsnúninga en staðreyndir. Þessi þaulreyndi rannsóknarblaðamaður segir á blogginu sínu: „Heyrði einhvers staðar að harðlínudeildin í VG væri óróleg og æst af því að hún vildi síst af öllu svíkja kjósendur sína.