Fara í efni

Greinasafn

2010

ÓTRÚLEGUR ÁRANGUR Í KVENFRELSI Á EINU ÁRI

Í öllu fárinu undanfarnar vikur og mánuði má ekki gleyma þeim árangri sem þessi ríkisstjórn hefur náð á sviði kvenfrelsismála.

ÞEGAR ÍHALDIÐ HRÓSAR...

Sæll Ögmundur ! . Ég er flokksmaður í VG í kraganum og kaus þig og Guðfríði í síðasta prófkjöri. Ég hef orðið fyrir miklum vonbrigðum með samstöðuleysi þitt og hina viðkvæmu sannfæringu þína sem þér finnst þú verða að fara eftir.
METNAÐARLAUS?

METNAÐARLAUS?

Vefmiðillinn pressan.is vekur athygli á skrifum Karls Th. Birgissonar, ritstjóra tímaritsins Herðubreiðar um Icesave og aðkomu okkar nokkurra að því máli; fólks sem á það sammerkt að hafa viljað endurskoðun á þeim skilmálum sem Alþingi fékk undirritaða til umfjöllunar síðastliðið sumar.

ER SAGAN AÐ ENDURTAKA SIG?

Sæll Ögmundur.. Hefur þú séð skuldaklukku Icesave seinkunarinnar? Hún birtist á vef ungra jafnaðarmanna og byggir á útreikningum Gunnlaugs nokkurs hagfræðings sem Pétur vinur þinn hér á síðunni hefur vitnað til.

VILL LÁTA SYNDA MEÐ STRAUMNUM

Ég sem meðlimur VG frá upphafi vil fá að vita hversu langt þú vilt ganga til að ná þínum persónulegu markmiðum til að að öll dýrin í skóginum verði einhuga.
DV

NÝTUM TÆKIFÆRIN !

Birtist í DV 08.03.10.. Enginn vafi er á því að þjóðaratkvæðagreiðslan um Icesave hefur haft mikil og góð áhrif fyrir málstað Íslands.

MUN STJÓRNIN LIFA?

Sæll Ögmundur.. Nú hafa fleiri en einn haldið því fram að "órólega deildin" í VG hafi líf ríkissjórnarinnar í hendi sér.Nú ráðist það fljótt hvort stjórnin lifi áfram eða ekki.

ERU PÓLITÍSK MARKMIÐ FRAMSÓKNAR EKKI SKÝR?

Sæll vertu Ögmundur. Þú sást Silfur Egils í gær. Þú hefur verið lengi í pólitík. Er einhver vafi í þínum huga um pólitískt agenda Sigmundar Davíðs? Meira að segja amatörinn ég sé skýrt hvað Sigmundur Davíð ætlar sjálfum sér og sínum.
VONANDI MISHEYRÐIST MÉR SUMT Í SILFRINU

VONANDI MISHEYRÐIST MÉR SUMT Í SILFRINU

Við berum öll saman ábyrgð og okkur ber öllum að vinna saman að framhaldinu á lausn Icesave-deilunnar. Á þessa leið mælti Steingrímur J.

ÓSKAÐ EFTIR SVARI

Sæll Ögmundur.. Nú er komin niðurstaða í þjóðaratkvæðagreiðsluna og hvað svo? Hvernig sérð þú næstu skref hvað villt þú gera? Er nú að hlusta á Silfur Egils eins og þú ert væntanlega líka að gera.