Undanfarið hefur átt sér stað mikil og þörf umræða um kröfur Siðmenntar, (mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar) um að ekki eigi sér stað nein trúarleg iðkun í skólum.
Ágæti Ögmundur, Þú spyrð margra góðra spurninga um kröfuna um utanþingsstjórn. Mjög góðar og gildar. En hefurðu velt fyrir þér ábyrgð þinni í óróleikanum sem stendur þessa dagana? Með hegðun þinni varðandi Icesave, með hegðun þinni í sumar og tilvísunum í það að hægt sé að gera eitthvað til að létta skuldabyrðar fólks? Sem í raun er ekki hægt.
Sæll Ögmundur. Hvernig stendur á því að Alþingismenn hafa ekki enn afnumið lifeyrislögin illræmdu? Þetta var eitt af því sem ég var viss um að vinstri stjórn myndi umsvifalaust, um leið og hún kæmist til valda.
Sæll Ögmundur.. Ég eins og fleri horfðum á heimildarþátt sjónvarspins í fyrrakvöld (sunnudag) um stolnu rúðurnar frá Coventry kirkju sem eru þeim jafn mikil þjóðargersemi eins og handritin gömlu eru okkur.
Sæll.. Mikið er gott að heyra að sá flokkur sem ég hef kosið undarfarnar kosningar sé loksins farinn að sjá að það þurfi að taka á skuldamálum heimilanna svona almennt.
Komið þið sæl.. Ég hef undanfarnar alþingis- og bæjarstjórnarkosningar kosið V-G, vegna þess að ég taldi áherslur hreyfingarinnar falla að mínum hugsjónum.
Hjartanlega sammála því að við verðum að "þola" þau stjórnvöldum sem eru lýðræðislega kjörin. Ég kaus ekki þessi ríkisstjórn né þessa flokka en ber virðingu fyrir umboði þeirra.