Fara í efni

Greinasafn

2011

VÍK FRÁ MÉR FREISTARI!

Heill og sæll Ögmundur. Ísland er landið, landið þitt, landið okkar. Landið sem okkur er trúað fyrir, með hagsmuni komandi kynslóða að leiðarljósi.Þess vegna þarf alltaf að vera á varðbergi þegar erlend peninga-og hernaðarveldi bjóða gull og græna skóga gegn afnotum og jafnvel sölu á "Hólmanum" okkar.

UM FLUGVÉL OG FJÁRSVELTI

Sæll Ögmundur. Finnst þér ekki grátlegt til þess að vita, að hinn fullkomna flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, skyldi ekki hafa nýst til leitar að hinum sænska ferðamanni í síðustu viku þar sem hún var í útleigu í Miðjarðarhafinu? Ég vona að það verði ekki fleiri atvik þar sem hægt verður að spyrja sig hvort mögulega hefði verið hægt að koma nauðstöddum til aðstoðar ef tæki Landhelgisgæslunnar hefðu ekki verið í tekjuöflun á fjarlægum slóðum vegna fjársveltis hér heima fyrir.. Erlingur A.

AÐEINS ÍSLENSKIR RÍKISBORGARAR!

Aðeins íslenskir ríkisborgarar eiga að hafa rétt til þess að kaupa land á íslandi. Það ber umsvifalaut að breyta lögum þannig að lokað sé fyrir sölu á landinu okkar til erlendra ríkisborgara, fyrirtækja eða erlendra þjóða.

HVAÐ Á AÐ KOSTA AÐ KAUPA SIG FRÁ LÖGUM?

Ef það er orðin röksemd fyrir því að fá undanþágu frá lögum, að það skapi tekjur, þá ætti að íhuga að leyfa efnuðum brotamönnum að koma hingað og kaupa sig frá refsingum.Gildir það einnig um þá sem stunda mannréttindabrot, misjafnlega ljóðræn.

EKKI SELJA ÍSLAND!!!

Sæll Ögmundur.. Ekki selja Ísland. Ögmundur ég elska landið mitt, land barnanna minna og þinna, land forfeðra minna og þinna.

VITA EKKI HVAÐ ÞEIR GERA!

Ögmundur! Reyndu með öllum ráðum sem þú kannt, að sporna við sölu Grímsstaða til útlendinga, sama hvaðan kaupandinn er.

FEGURÐ

Reynum nú að vera ofurlítið jákvæð í þessu Grímsstaðamáli. Hið kínverska ljóðskáld hefur orðið fyrir áhrifum af mikilli fegurð hérlendis.
KIRKJUÞING 2011

KIRKJUÞING 2011

12.11.11. Ávarp í upphafi Kirkjuþings. . Það er ánægjulegt að vera hér á hátíðlegri stundu í upphafi kirkjuþings.

ÖÐRUM TIL VIÐVÖRUNAR!

Sæll Ögmundur.. Þú greindir frá því fyrir skömmu að bráðlega verði umsókn kínverjans Huang Nubo um að kaupa Grímstaði á Fjöllum afgreidd frá ráðuneyti þínu.
EKKI SVO GÓÐIR HÁLSAR

EKKI SVO GÓÐIR HÁLSAR

Gárungarnir segja að ég hafi ávarpað stórfund á Patreksfirði á dögun með þessum orðum, góðir hálsar. Þá hafi fundarmenn gengið af fundi í mótmælaskyni.